Stökkið sást í sýnishorni úr myndinni sem var sýnt á dögunum en nú má sjá upptöku af stökki frá sjónarhorni Halldórs sem var með GoPro-vél á höfðinu þegar hann tók stökkið ótrúlega yfir á íþróttahöllina á Akureyri.
Meðal þeirra sem koma við sögu í NoToBo-myndinni er bandaríska stjarnan Sage Kotsenburg sem sló í gegn á síðustu Ólympíuleikum.
The NoToBo 'GoPro' First Hit Roof Gap Try from Sexual Snowboarding on Vimeo.