"Þakklæti til allra uppá Landspítala sem tóku þátt í að koma stelpunni okkar óhultri í þennan heim“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. október 2014 10:33 Mæðgurnar á heimleið. mynd/facebook-síða þórunnar antoníu „Í dag er vika síðan að dóttir mín kom í heiminn, sem er viðburður sem ég átti auðvitað von á að myndi breyta lífi mínu stórkostlega og til hins betra, en þetta er miklu meira og stærra en ég gat ímyndað mér og tilfinningin er ólýsanleg sérstaklega að fá loksins að taka hana heim með okkur,“ skrifar söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir við mynd af sér og dóttur sinni á Facebook-síðu sinni. Þórunn og kærasti hennar, Hjalti Haraldsson, eignuðust sitt fyrsta barn fyrir viku síðan.Færsla Þórunnar er afar hjartnæm en í henni þakkar hún starfsfólki Landspítalans fyrir að hjálpa sér í gegnum erfiða fæðingu.„Mér efst í huga burt séð frá yfirþyrmandi móðurást er þakklæti, þakklæti til allra uppá Landspítala sem tóku þátt í að koma stelpunni okkar óhultri í þennan heim og hjálpa mér að halda heilsu í gegnum þetta. Fæðingin gekk vægast sagt ekki vel og var mikil þolraun, meðal annara flækja fékk ég sjaldgæfa og bráðhættulega meðgöngueitrun ( HELLP ) og fæðingarferlið var mjög langt og endaði í bráðakeisara einum og hálfum sólarhring seinna, en ég er ekki að skrifa þetta til að fá samúð því ég er alveg óhullt þökk sé umönnun þeirra ótrúlegu Ljósmæðra, Lækna, nema, og annars starfsfóks Landspítalans sem sá um að annast okkur. Hvert sem var litið var fagmennska, góðmennska sem og nærgætni í fyrirrúmi og greinilegt að allir leggja miklu harðar að sér en sanngjarnt þykir miðað við launin sem eru í heilbrigðisgeiranum,“ bætir Þórunn við. Hún segir þetta ferli hafa verið eitt það erfiðasta en jafnframt það fallegasta sem hún hafi upplifað. „Það er kanski daglegt brauð fyrir ykkur sem vinnið á þessum deildum að bjarga lífum og taka á móti nýjum en fyrir mig er það svo sannarlega ekki og þess vegna langar mig að opinberlega að hrósa og þakka frá mínum dýpstu hjartarótum Landspítalanum og Fæðingardeild Landspítlans, Meðgöngu og sængurlegudeild fyrir að koma mér í gegnum eitt það efiðasta en aftur á móti það fallegasta sem ég mun upplifa. Þórunn Antonía og fjölskylda.“ Tengdar fréttir Þórunn Antonía eignaðist stelpu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir og unnusti hennar eignuðust stúlku í gær. 27. september 2014 01:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
„Í dag er vika síðan að dóttir mín kom í heiminn, sem er viðburður sem ég átti auðvitað von á að myndi breyta lífi mínu stórkostlega og til hins betra, en þetta er miklu meira og stærra en ég gat ímyndað mér og tilfinningin er ólýsanleg sérstaklega að fá loksins að taka hana heim með okkur,“ skrifar söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir við mynd af sér og dóttur sinni á Facebook-síðu sinni. Þórunn og kærasti hennar, Hjalti Haraldsson, eignuðust sitt fyrsta barn fyrir viku síðan.Færsla Þórunnar er afar hjartnæm en í henni þakkar hún starfsfólki Landspítalans fyrir að hjálpa sér í gegnum erfiða fæðingu.„Mér efst í huga burt séð frá yfirþyrmandi móðurást er þakklæti, þakklæti til allra uppá Landspítala sem tóku þátt í að koma stelpunni okkar óhultri í þennan heim og hjálpa mér að halda heilsu í gegnum þetta. Fæðingin gekk vægast sagt ekki vel og var mikil þolraun, meðal annara flækja fékk ég sjaldgæfa og bráðhættulega meðgöngueitrun ( HELLP ) og fæðingarferlið var mjög langt og endaði í bráðakeisara einum og hálfum sólarhring seinna, en ég er ekki að skrifa þetta til að fá samúð því ég er alveg óhullt þökk sé umönnun þeirra ótrúlegu Ljósmæðra, Lækna, nema, og annars starfsfóks Landspítalans sem sá um að annast okkur. Hvert sem var litið var fagmennska, góðmennska sem og nærgætni í fyrirrúmi og greinilegt að allir leggja miklu harðar að sér en sanngjarnt þykir miðað við launin sem eru í heilbrigðisgeiranum,“ bætir Þórunn við. Hún segir þetta ferli hafa verið eitt það erfiðasta en jafnframt það fallegasta sem hún hafi upplifað. „Það er kanski daglegt brauð fyrir ykkur sem vinnið á þessum deildum að bjarga lífum og taka á móti nýjum en fyrir mig er það svo sannarlega ekki og þess vegna langar mig að opinberlega að hrósa og þakka frá mínum dýpstu hjartarótum Landspítalanum og Fæðingardeild Landspítlans, Meðgöngu og sængurlegudeild fyrir að koma mér í gegnum eitt það efiðasta en aftur á móti það fallegasta sem ég mun upplifa. Þórunn Antonía og fjölskylda.“
Tengdar fréttir Þórunn Antonía eignaðist stelpu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir og unnusti hennar eignuðust stúlku í gær. 27. september 2014 01:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Þórunn Antonía eignaðist stelpu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir og unnusti hennar eignuðust stúlku í gær. 27. september 2014 01:00