Fulltrúar Forbes og Variety á RIFF Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. október 2014 14:03 Frá opnunarpartý RIFF. Mynd/RIFF Fjölmargir erlendir blaðamenn sækja Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík RIFF í ár en meðal þeirra eru menningarritstjóri Dazed and Confused og Another Magazine, blaðamenn frá Huffington Post, Forbes, The Hollywood Reporter og Variety. Einnig eru á landinu fulltrúar frá Golden Globe hátíðinni sem eru að kynna sér íslenskar kvikmyndir og ætla að veita RIFF sérstök heiðursverðlaun annað kvöld en þá verður einnig Gyllti lundinn afhentur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. Blaðamenn koma bæði til þess að kynna sér myndirnar sem eru í boði á hátíðinni og til þess að sækja svokallaða bransadaga RIFF. Markmið bransadaganna er að kynna íslensk verk, koma nýjum verkefnum á koppinn og mynda alþjóðleg tengsl. Fjöldi erlendra gesta koma sérstaklega á Bransadaga; sölu- og dreifingaraðilar, framleiðendur og blaðamenn auk erlendra kvikmyndaleikstjóra. Meðal viðburða má nefna kynningu á íslenskum kvikmyndatónskáldum sem haldin var í gær með Ólafi Arnalds, Valgeiri Sigurðssyni, Pétri Ben og Úlfi Eldjárn. Í dag kynna blaðamenn sér framleiðslufyrirtækið RVX studios, fyrirtæki Baltasars Kormáks. Á morgun, laugardaginn 4.október, verður svo málþing um hvernig bók verður að bíómynd en þar koma margir okkar helstu kvikmyndagerðarmanna og rithöfunda saman í Bókasafni Kópavogs frá klukkan tvö til fjögur. Golden Globes RIFF Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Fjölmargir erlendir blaðamenn sækja Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík RIFF í ár en meðal þeirra eru menningarritstjóri Dazed and Confused og Another Magazine, blaðamenn frá Huffington Post, Forbes, The Hollywood Reporter og Variety. Einnig eru á landinu fulltrúar frá Golden Globe hátíðinni sem eru að kynna sér íslenskar kvikmyndir og ætla að veita RIFF sérstök heiðursverðlaun annað kvöld en þá verður einnig Gyllti lundinn afhentur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. Blaðamenn koma bæði til þess að kynna sér myndirnar sem eru í boði á hátíðinni og til þess að sækja svokallaða bransadaga RIFF. Markmið bransadaganna er að kynna íslensk verk, koma nýjum verkefnum á koppinn og mynda alþjóðleg tengsl. Fjöldi erlendra gesta koma sérstaklega á Bransadaga; sölu- og dreifingaraðilar, framleiðendur og blaðamenn auk erlendra kvikmyndaleikstjóra. Meðal viðburða má nefna kynningu á íslenskum kvikmyndatónskáldum sem haldin var í gær með Ólafi Arnalds, Valgeiri Sigurðssyni, Pétri Ben og Úlfi Eldjárn. Í dag kynna blaðamenn sér framleiðslufyrirtækið RVX studios, fyrirtæki Baltasars Kormáks. Á morgun, laugardaginn 4.október, verður svo málþing um hvernig bók verður að bíómynd en þar koma margir okkar helstu kvikmyndagerðarmanna og rithöfunda saman í Bókasafni Kópavogs frá klukkan tvö til fjögur.
Golden Globes RIFF Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira