Fjörutíu kindur strandaglópar í miklum vatnavöxtum 7. október 2014 14:12 mynd/austurfrétt/kjartan ottó hjartarson Fjárhópur er nú í sjálfheldu úti í Grímsá í Skriðdal sem vaxið hefur gríðalega í mikilli rigningu undanfarinn sólarhring. Um er að ræða fjörutíu gemlinga og þrjár fullorðnar kindur. Austurfrétt greinir frá. Eigandi kindanna segir ekkert ama að þeim og bíður þess að vatni minnki. Minni rigning er framundan og bíður hann því átekta. „Gemlingarnir eru styggir og gætu farið vitlausu megin út í ána ef maður reyndi að komast að þeim á bát eða öðru,“ segir segir Kjartan Ottó Hjartarson bóndi á Arnhólsstöðum í Skriðdal og eigandi kindanna í samtali við Austurfrétt „Það eru grastoppar þarna svo þær svelta ekki. Eyrin er það stór ennþá,“ segir Kjartan. Kindurnar voru á túninu fyrir neðan Arnhólsstaði en hafa leitað yfir á eyrarnar neðan við bæinn Hryggstegg, að sögn Kjartans. Þar hafi þær verið þegar fór að rigna. Úrkoma síðasta sólarhrings hefur víða mælst um tuttugu millimetrar og við það hefur hækkað mikið í ám og vötnum. Kjartan segir að í Skriðdal hafi rignt „rosalega í nótt" og dalurinn líti nánast út eins og fjörður. Hann tekur dæmi af vörubíl í nágrenninu sem hafi verið á þurru áður en byrjaði að rigna en Grímsáin nái honum nú upp undir pall. Veður Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fullir í flugi Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Sjá meira
Fjárhópur er nú í sjálfheldu úti í Grímsá í Skriðdal sem vaxið hefur gríðalega í mikilli rigningu undanfarinn sólarhring. Um er að ræða fjörutíu gemlinga og þrjár fullorðnar kindur. Austurfrétt greinir frá. Eigandi kindanna segir ekkert ama að þeim og bíður þess að vatni minnki. Minni rigning er framundan og bíður hann því átekta. „Gemlingarnir eru styggir og gætu farið vitlausu megin út í ána ef maður reyndi að komast að þeim á bát eða öðru,“ segir segir Kjartan Ottó Hjartarson bóndi á Arnhólsstöðum í Skriðdal og eigandi kindanna í samtali við Austurfrétt „Það eru grastoppar þarna svo þær svelta ekki. Eyrin er það stór ennþá,“ segir Kjartan. Kindurnar voru á túninu fyrir neðan Arnhólsstaði en hafa leitað yfir á eyrarnar neðan við bæinn Hryggstegg, að sögn Kjartans. Þar hafi þær verið þegar fór að rigna. Úrkoma síðasta sólarhrings hefur víða mælst um tuttugu millimetrar og við það hefur hækkað mikið í ám og vötnum. Kjartan segir að í Skriðdal hafi rignt „rosalega í nótt" og dalurinn líti nánast út eins og fjörður. Hann tekur dæmi af vörubíl í nágrenninu sem hafi verið á þurru áður en byrjaði að rigna en Grímsáin nái honum nú upp undir pall.
Veður Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fullir í flugi Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Sjá meira