Ósátt eiginkona: Deschamps, ég vona að þú deyir á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2014 09:45 Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka. Vísir/Getty Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, fékk morðhótun á samfélagamiðlinum Facebook, eftir að hann valdi ekki markvörðinn Geoffrey Jourdren í landsliðshópinn sinn fyrir leiki á móti Portúgal og Armeníu. Geoffrey Jourdren er markvörður Montpellier-liðsins og var ekki tekinn inn í hópinn þegar Deschamps fann varamann fyrir Stephane Ruffier, markvörð Saint-Etienne. Ruffier dró sig út úr hópnum. Benoit Costil, markvörður Rennes, var valinn en ekki Jourdren. Það var reyndar ekki Geoffrey Jourdren sem missti sig á fésbókinni heldur eiginkona hans Noemie. Noemie skrifaði á fésbókin sína: „Deschamp, ég vona að þú deyir á morgun." Mann vöktu athygli á því að hún skrifaði nafn landsliðsþjálfarans vitlaust. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem konur frönsku landsliðsmannanna hóta Deschamps því hann fékk líka að heyra það á twitter frá Anara Atanes, kærustu Samir Nasri þegar hann valdi hann ekki í HM-hóp Frakka í sumar. Þessi hótun er nú örugglega ekki að hjálpa Geoffrey Jourdren mikið í framtíðinni auk þess að frúin gæti verið í vandræðum fyrir slíka hótun. Geoffrey Jourdren er 28 ára gamall og hefur aldrei spilað fyrir franska A-landsliðið en á einn leik fyrir 21 árs landsliðið frá árinu 2006. Hann hefur spilað allan meistaraflokksferil sinn fyrir Montpellier.Geoffrey Jourdren.Vísir/AFP EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, fékk morðhótun á samfélagamiðlinum Facebook, eftir að hann valdi ekki markvörðinn Geoffrey Jourdren í landsliðshópinn sinn fyrir leiki á móti Portúgal og Armeníu. Geoffrey Jourdren er markvörður Montpellier-liðsins og var ekki tekinn inn í hópinn þegar Deschamps fann varamann fyrir Stephane Ruffier, markvörð Saint-Etienne. Ruffier dró sig út úr hópnum. Benoit Costil, markvörður Rennes, var valinn en ekki Jourdren. Það var reyndar ekki Geoffrey Jourdren sem missti sig á fésbókinni heldur eiginkona hans Noemie. Noemie skrifaði á fésbókin sína: „Deschamp, ég vona að þú deyir á morgun." Mann vöktu athygli á því að hún skrifaði nafn landsliðsþjálfarans vitlaust. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem konur frönsku landsliðsmannanna hóta Deschamps því hann fékk líka að heyra það á twitter frá Anara Atanes, kærustu Samir Nasri þegar hann valdi hann ekki í HM-hóp Frakka í sumar. Þessi hótun er nú örugglega ekki að hjálpa Geoffrey Jourdren mikið í framtíðinni auk þess að frúin gæti verið í vandræðum fyrir slíka hótun. Geoffrey Jourdren er 28 ára gamall og hefur aldrei spilað fyrir franska A-landsliðið en á einn leik fyrir 21 árs landsliðið frá árinu 2006. Hann hefur spilað allan meistaraflokksferil sinn fyrir Montpellier.Geoffrey Jourdren.Vísir/AFP
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira