Karl Lagerfeld-dúkkan seldist upp á nokkrum klukkutímum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 19:30 Barbie-dúkkan sem er sköpuð til að líkjast tískumógúlnum Karl Lagerfeld fór í sölu í gærmorgun á vefsíðunni Net-a-Porter. Áður en dagurinn var allur var dúkkan uppseld. 999 dúkkur seldust á síðunni og kostar hver þeirra 135 pund, tæplega 27 þúsund krónur. Dúkkan var framleidd af Mattel í takmörkuðu upplagi en þeir sem þrá dúkkuna geta kíkt á uppboðssíðuna eBay. Þar eru einhverjir sem eru tilbúnir til að selja sína en verðið getur farið upp í meira en þrjú þúsund dollara, rúmlega 350 þúsund krónur. Dúkkan er afar smart enda er hún klædd alveg eins og Karl Lagerfeld, í svörtum, aðsniðnum jakka, hvítri skyrtu og svörtum gallabuxum.Karl Lagerfeld. Tengdar fréttir Barbie-dúkka gerð eftir Karl Lagerfeld Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur ótal sinnum verið gerður ódauðlegur í ýmsum myndum. 21. júlí 2014 22:00 Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Barbie-dúkkan sem er sköpuð til að líkjast tískumógúlnum Karl Lagerfeld fór í sölu í gærmorgun á vefsíðunni Net-a-Porter. Áður en dagurinn var allur var dúkkan uppseld. 999 dúkkur seldust á síðunni og kostar hver þeirra 135 pund, tæplega 27 þúsund krónur. Dúkkan var framleidd af Mattel í takmörkuðu upplagi en þeir sem þrá dúkkuna geta kíkt á uppboðssíðuna eBay. Þar eru einhverjir sem eru tilbúnir til að selja sína en verðið getur farið upp í meira en þrjú þúsund dollara, rúmlega 350 þúsund krónur. Dúkkan er afar smart enda er hún klædd alveg eins og Karl Lagerfeld, í svörtum, aðsniðnum jakka, hvítri skyrtu og svörtum gallabuxum.Karl Lagerfeld.
Tengdar fréttir Barbie-dúkka gerð eftir Karl Lagerfeld Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur ótal sinnum verið gerður ódauðlegur í ýmsum myndum. 21. júlí 2014 22:00 Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Barbie-dúkka gerð eftir Karl Lagerfeld Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur ótal sinnum verið gerður ódauðlegur í ýmsum myndum. 21. júlí 2014 22:00