Karl Lagerfeld-dúkkan seldist upp á nokkrum klukkutímum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 19:30 Barbie-dúkkan sem er sköpuð til að líkjast tískumógúlnum Karl Lagerfeld fór í sölu í gærmorgun á vefsíðunni Net-a-Porter. Áður en dagurinn var allur var dúkkan uppseld. 999 dúkkur seldust á síðunni og kostar hver þeirra 135 pund, tæplega 27 þúsund krónur. Dúkkan var framleidd af Mattel í takmörkuðu upplagi en þeir sem þrá dúkkuna geta kíkt á uppboðssíðuna eBay. Þar eru einhverjir sem eru tilbúnir til að selja sína en verðið getur farið upp í meira en þrjú þúsund dollara, rúmlega 350 þúsund krónur. Dúkkan er afar smart enda er hún klædd alveg eins og Karl Lagerfeld, í svörtum, aðsniðnum jakka, hvítri skyrtu og svörtum gallabuxum.Karl Lagerfeld. Tengdar fréttir Barbie-dúkka gerð eftir Karl Lagerfeld Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur ótal sinnum verið gerður ódauðlegur í ýmsum myndum. 21. júlí 2014 22:00 Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Barbie-dúkkan sem er sköpuð til að líkjast tískumógúlnum Karl Lagerfeld fór í sölu í gærmorgun á vefsíðunni Net-a-Porter. Áður en dagurinn var allur var dúkkan uppseld. 999 dúkkur seldust á síðunni og kostar hver þeirra 135 pund, tæplega 27 þúsund krónur. Dúkkan var framleidd af Mattel í takmörkuðu upplagi en þeir sem þrá dúkkuna geta kíkt á uppboðssíðuna eBay. Þar eru einhverjir sem eru tilbúnir til að selja sína en verðið getur farið upp í meira en þrjú þúsund dollara, rúmlega 350 þúsund krónur. Dúkkan er afar smart enda er hún klædd alveg eins og Karl Lagerfeld, í svörtum, aðsniðnum jakka, hvítri skyrtu og svörtum gallabuxum.Karl Lagerfeld.
Tengdar fréttir Barbie-dúkka gerð eftir Karl Lagerfeld Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur ótal sinnum verið gerður ódauðlegur í ýmsum myndum. 21. júlí 2014 22:00 Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Barbie-dúkka gerð eftir Karl Lagerfeld Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur ótal sinnum verið gerður ódauðlegur í ýmsum myndum. 21. júlí 2014 22:00