Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Karl Lúðvíksson skrifar 30. september 2014 14:49 Þegar veitt er andstreymis eru nokkur atriði sem þarf að hafa í huga og geta skipt sköpum í veiðinni. Við fengum sent stutt myndband þar sem farið er yfir nokkur atriði í andstreymis- og púpuveiði þar sem stiklað er á því sem skiptir máli. Til dæmis hvað taumurinn á að vera langur frá tökuvara í fluguna, hvernig tökuvara á að nota o.s.fr. Það þarf heldur ekki alltaf að nota tökuvara og þá er líka gott að geta séð hvernig línan hagar sér þegar fiskur tekur og kunna að bregðast við því á réttann hátt. Að verða góður veiðimaður er eitthvað sem tekur alla ævi því það er alltaf eitthvað nýtt sem hægt er að læra og það er einmitt það sem gerir veiðina skemmtilega. Nú er tími sjóbirtingsins í ánum og um að gera að prófa eitthvað af þessum ráðum sem eru í myndbandinu. Stangveiði Mest lesið Varnarorð til veiðimanna við Fnjóská Veiði Metfiskur í Mývatnssveit Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Ragnheiður nýr formaður SVFR Veiði Dunká komin til SVFR Veiði Laxinn er mættur Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Jólaveiði á suðurslóðum Veiði
Þegar veitt er andstreymis eru nokkur atriði sem þarf að hafa í huga og geta skipt sköpum í veiðinni. Við fengum sent stutt myndband þar sem farið er yfir nokkur atriði í andstreymis- og púpuveiði þar sem stiklað er á því sem skiptir máli. Til dæmis hvað taumurinn á að vera langur frá tökuvara í fluguna, hvernig tökuvara á að nota o.s.fr. Það þarf heldur ekki alltaf að nota tökuvara og þá er líka gott að geta séð hvernig línan hagar sér þegar fiskur tekur og kunna að bregðast við því á réttann hátt. Að verða góður veiðimaður er eitthvað sem tekur alla ævi því það er alltaf eitthvað nýtt sem hægt er að læra og það er einmitt það sem gerir veiðina skemmtilega. Nú er tími sjóbirtingsins í ánum og um að gera að prófa eitthvað af þessum ráðum sem eru í myndbandinu.
Stangveiði Mest lesið Varnarorð til veiðimanna við Fnjóská Veiði Metfiskur í Mývatnssveit Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Ragnheiður nýr formaður SVFR Veiði Dunká komin til SVFR Veiði Laxinn er mættur Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Jólaveiði á suðurslóðum Veiði