Evrópa í forystu þegar fjórboltinn er nánast hálfnaður Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. september 2014 09:45 Justin Rose og Henrik Stensson eru óstöðvandi í morgunsárið. vísir/getty Evrópa er í góðum málum í fjórboltanum í Ryder-bikarnum sem hófst í morgun, en nú stendur yfir fyrri hluti fyrsta keppnisdags. Þegar fjórboltinn er um það bil hálfnaður er Evrópa í forystu, en eins og staðan er núna myndi Evrópa fá tvo og hálfan vinning á móti einum og hálfum vinningi Bandaríkjanna.Justin Rose og HenrikStenson eru fjóra yfir gegn BubbaWatson og Webb Simpson eftir tíu holur og nálgast þar fyrsta vinning keppninnar, og þá eru Thomas Björn og Martin Kaymer einum yfir gegn Rickie Fowler og Jimmy Walker eftir níu holur.Jordan Spieth og Patrick Reed eru að gera það gott, en þeir eru þremur yfir gegn heimamanninum StephenGallacher og IanPoulter. Jafnt er í einvígi SergioGarcía og RoryMcIlroy og Bandaríkjamannanna KeeganBradleys og PhilsMickelsons.Staðan núna: Rose/Henson fjóra yfir gegn Watsons/Simpson Björn/Kaymer einn yfir gegn Fowler/Walker Gallacher/Poulter þrjá undir gegn Spieth/Reed García/McIlroy jafnir gegn Bradley/MickelsonVinningar miðað við núverandi stöðu: Evrópa 2 og 1/2, Bandaríkin 1 og 1/2.Útsending frá Ryder-bikarnum er hafin á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir verða í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Evrópa er í góðum málum í fjórboltanum í Ryder-bikarnum sem hófst í morgun, en nú stendur yfir fyrri hluti fyrsta keppnisdags. Þegar fjórboltinn er um það bil hálfnaður er Evrópa í forystu, en eins og staðan er núna myndi Evrópa fá tvo og hálfan vinning á móti einum og hálfum vinningi Bandaríkjanna.Justin Rose og HenrikStenson eru fjóra yfir gegn BubbaWatson og Webb Simpson eftir tíu holur og nálgast þar fyrsta vinning keppninnar, og þá eru Thomas Björn og Martin Kaymer einum yfir gegn Rickie Fowler og Jimmy Walker eftir níu holur.Jordan Spieth og Patrick Reed eru að gera það gott, en þeir eru þremur yfir gegn heimamanninum StephenGallacher og IanPoulter. Jafnt er í einvígi SergioGarcía og RoryMcIlroy og Bandaríkjamannanna KeeganBradleys og PhilsMickelsons.Staðan núna: Rose/Henson fjóra yfir gegn Watsons/Simpson Björn/Kaymer einn yfir gegn Fowler/Walker Gallacher/Poulter þrjá undir gegn Spieth/Reed García/McIlroy jafnir gegn Bradley/MickelsonVinningar miðað við núverandi stöðu: Evrópa 2 og 1/2, Bandaríkin 1 og 1/2.Útsending frá Ryder-bikarnum er hafin á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir verða í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti