Bílþjófur fær fyrir ferðina Finnur Thorlacius skrifar 26. september 2014 14:31 Fátt fer framhjá myndavélum þeim sem rússneskir bíleigendur setja gjarnan á mælaborð sitt til þess einmitt að verjast þjófum og misbeitingu ýmiskonar í umferðinni þar eystra. Hér sést þar sem bílþjófur vopnaður skammbyssu hyggsta ræna bíl á götum rússneskrar borgar. Hann er nú ekki heppnari en það að ökumaður bílsins ásamt tveimur farþegum hans spretta út úr bílnum og berja hann duglega fyrir ránstilraunina. Makleg málagjöld það og forvitnilegt áhorf. Það er myndavél á aðkomandi bíl sem nær þessum atburði. Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent
Fátt fer framhjá myndavélum þeim sem rússneskir bíleigendur setja gjarnan á mælaborð sitt til þess einmitt að verjast þjófum og misbeitingu ýmiskonar í umferðinni þar eystra. Hér sést þar sem bílþjófur vopnaður skammbyssu hyggsta ræna bíl á götum rússneskrar borgar. Hann er nú ekki heppnari en það að ökumaður bílsins ásamt tveimur farþegum hans spretta út úr bílnum og berja hann duglega fyrir ránstilraunina. Makleg málagjöld það og forvitnilegt áhorf. Það er myndavél á aðkomandi bíl sem nær þessum atburði.
Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent