416 hestafla Porsche Cayenne Hybrid Finnur Thorlacius skrifar 26. september 2014 15:45 Alveg eins í útliti og venjulegur Cayenne, en er tvinnbíll sem eyðir afar litlu. Porsche mun kynna nýjustu gerð Cayenne jeppans á bílasýningunni í París. Hann er með tvinnaflrás og nefndur Cayenne S E-Hybrid. Bíllinn er með 95 hestafla rafmótorum sem bætast við 333 hestöfl frá 3,0 lítra bensínvél með keflablásara og samtals orkar þessi samsetta aflrás mest 416 hestöfl. Þessi nýi tvinnbíll er því afar öflugur þó svo hann skort talsvert afl til að jafnast á við Porsche Cayenne Turbo með sín 550 hestöfl. Þessi nýi tvinnbíll er þó alger sparigrís, sem Cayenne Turbo er ekki. Eyðsla hans er um 5 lítrar á hverja 100 kílómetra, sem telst ári gott fyrir stóran bíl. Cayenne S E-Hybrid er stungið í samband við heimilisrafmagn og á að komast fyrstu 25 kílómetrana á rafmagninu eingöngu. Verð bílsins verður 76.400 dollarar í Bandaríkjunum, eða 9,2 milljónir. Svona búinn bíll mun falla í hagstæðan vörugjaldaflokk hér á landi og gæti jafnvel orðið ódýrari en dísilútgáfa Cayenne. Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent
Porsche mun kynna nýjustu gerð Cayenne jeppans á bílasýningunni í París. Hann er með tvinnaflrás og nefndur Cayenne S E-Hybrid. Bíllinn er með 95 hestafla rafmótorum sem bætast við 333 hestöfl frá 3,0 lítra bensínvél með keflablásara og samtals orkar þessi samsetta aflrás mest 416 hestöfl. Þessi nýi tvinnbíll er því afar öflugur þó svo hann skort talsvert afl til að jafnast á við Porsche Cayenne Turbo með sín 550 hestöfl. Þessi nýi tvinnbíll er þó alger sparigrís, sem Cayenne Turbo er ekki. Eyðsla hans er um 5 lítrar á hverja 100 kílómetra, sem telst ári gott fyrir stóran bíl. Cayenne S E-Hybrid er stungið í samband við heimilisrafmagn og á að komast fyrstu 25 kílómetrana á rafmagninu eingöngu. Verð bílsins verður 76.400 dollarar í Bandaríkjunum, eða 9,2 milljónir. Svona búinn bíll mun falla í hagstæðan vörugjaldaflokk hér á landi og gæti jafnvel orðið ódýrari en dísilútgáfa Cayenne.
Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent