
Pepsi-mörkin | 22. þáttur
Sem fyrr má nú sjá styttri útgáfu af þættinum hér á Vísi, sem sýndur er á Stöð 2 daginn eftir frumsýningu á Sportinu.
Hjörvar Hafliðason og ReynirLeósson voru sérfræðingar þáttarins að þessu sinni sem má sjá í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir

Umfjöllun og viðtöl: Þór - Breiðablik 2-0 | Evrópudraumur Blika dáinn
Mikið breytt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og lagði Blika í Þórsvelli í dag.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik
Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 0-2 | Keflavík kvaddi falldrauginn
Keflavík verður áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Það var ljóst er liðið lagði ÍBV, 0-2, í Eyjum.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu?
Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu
Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik.

Ingvar: Átti í erfiðleikum með að sjá boltann vegna svima
Markvörður Stjörnunnar verður með í úrslitaleiknum á laugardaginn.

Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport
Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá.

Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni
Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga.

Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd
Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Grétar hélt spennu í baráttunni um Evrópusæti
KR-ingar sáu til þess að enn verður barist um Evrópusæti í lokaumferð Pepsi-deildar karla um næstu helgi.