Breytingar framundan á Reykjavíkurmaraþoninu 11. september 2014 16:56 Myndefni tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Andri Marinó Breytinga er að vænta á Reykjavíkurmaraþoninu en fram kemur í dómsúrskurði yfirdómnefndar Reykjavíkurmaraþonsins að breytingar séu nauðsynlegar til þess að tryggja að hlutir líkt og ásökunin sem kæra Péturs Sturlu Bjarnarsonar á hendur Arnars Péturssonar byggist á gerist ekki aftur. Dómnefndin ákvað að sýkna kröfu Péturs um að þátttaka Arnars yrði gerði ógild í ljósi þess að ekki væri hægt að segja með fullri vissu að meintir aðstoðarmenn Arnars hefðu veitt honum drykki líkt og kæran gaf til kynna né aðstoðað hann að öðru leyti. Ekki væri næg sönnun fyrir því að Arnar hefði notið aðstoðar þeirra á meðan keppni stóð. Þá kemur fram í skýrslunni að Arnar var 9,20 mínútum á undan Pétri í mark og var það mat dómnefndarinnar að fylgd umræddra hjólreiðamanna hafi ekki haft áhrif á niðurstöðu Íslandsmeistaramóts karla í maraþoni. Dómnefndin tekur tillit til þess að starfsmenn og áhorfendur hafi bent þeim á það að fjöldi manns virtist hafa hlaupið með hjólareiðafólki þótt ekki sé hægt að sanna að þau hafi notið aðstoðar þeirra. Mun verða sérstakt átak til þess að fylgjast með þessu á næsta ári segir í skýrslunni. Einnig nefnir kæran að nauðsynlegt virðist vera að fjölga dómurum á hlaupabrautinni til þess að fylgjast betur með. Er það skylda dómara að aðvara keppendur verði þeir uppvísir að því að brjóta reglurnar en enginn dómari veitti Arnari aðvörun. Íþróttir Tengdar fréttir Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sjá meira
Breytinga er að vænta á Reykjavíkurmaraþoninu en fram kemur í dómsúrskurði yfirdómnefndar Reykjavíkurmaraþonsins að breytingar séu nauðsynlegar til þess að tryggja að hlutir líkt og ásökunin sem kæra Péturs Sturlu Bjarnarsonar á hendur Arnars Péturssonar byggist á gerist ekki aftur. Dómnefndin ákvað að sýkna kröfu Péturs um að þátttaka Arnars yrði gerði ógild í ljósi þess að ekki væri hægt að segja með fullri vissu að meintir aðstoðarmenn Arnars hefðu veitt honum drykki líkt og kæran gaf til kynna né aðstoðað hann að öðru leyti. Ekki væri næg sönnun fyrir því að Arnar hefði notið aðstoðar þeirra á meðan keppni stóð. Þá kemur fram í skýrslunni að Arnar var 9,20 mínútum á undan Pétri í mark og var það mat dómnefndarinnar að fylgd umræddra hjólreiðamanna hafi ekki haft áhrif á niðurstöðu Íslandsmeistaramóts karla í maraþoni. Dómnefndin tekur tillit til þess að starfsmenn og áhorfendur hafi bent þeim á það að fjöldi manns virtist hafa hlaupið með hjólareiðafólki þótt ekki sé hægt að sanna að þau hafi notið aðstoðar þeirra. Mun verða sérstakt átak til þess að fylgjast með þessu á næsta ári segir í skýrslunni. Einnig nefnir kæran að nauðsynlegt virðist vera að fjölga dómurum á hlaupabrautinni til þess að fylgjast betur með. Er það skylda dómara að aðvara keppendur verði þeir uppvísir að því að brjóta reglurnar en enginn dómari veitti Arnari aðvörun.
Íþróttir Tengdar fréttir Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sjá meira
Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45