Ford Focus RS með 350 hestöfl Finnur Thorlacius skrifar 16. september 2014 10:13 Ford Focus ST. Autoblog Mikið hestaflakapphlaup er nú hlaupið í flokk smærri kraftabíla. Nýjasta gerð Volkswagen Golf R er nú 300 hestöfl og Subaru WRX STI er 305 hestöfl. Ford ætlar að skáka þessum tveimur keppnautum með gríðaröflugum Ford Focus ST sem vopnaður verður 350 hestöflum í næstu gerð hans. Þetta gríðarafl kemur úr 2,3 lítra og fjögurra strokka EcoBoost vélinni sem einnig má finna í Ford Mustang. Svona mikið afl er yfirdrifið fyrir framhjóladrif og því verður Focus ST bíllinn fjórhjóladrifinn. Ford Focus ST verður kynntur næsta vor og verður á samkeppnisfæru verði við helstu keppinauta sína, þrátt fyrir að vera þónokkuð öflugri. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent
Mikið hestaflakapphlaup er nú hlaupið í flokk smærri kraftabíla. Nýjasta gerð Volkswagen Golf R er nú 300 hestöfl og Subaru WRX STI er 305 hestöfl. Ford ætlar að skáka þessum tveimur keppnautum með gríðaröflugum Ford Focus ST sem vopnaður verður 350 hestöflum í næstu gerð hans. Þetta gríðarafl kemur úr 2,3 lítra og fjögurra strokka EcoBoost vélinni sem einnig má finna í Ford Mustang. Svona mikið afl er yfirdrifið fyrir framhjóladrif og því verður Focus ST bíllinn fjórhjóladrifinn. Ford Focus ST verður kynntur næsta vor og verður á samkeppnisfæru verði við helstu keppinauta sína, þrátt fyrir að vera þónokkuð öflugri.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent