Leiðir skilja hjá Scott og Williams Jón Júlíus Karlsson skrifar 17. september 2014 21:15 Steve Williams var eitt sinn tekjuhæsti íþróttamaður Nýja-Sjálands. Hann er hættur störfum hjá Adam Scott. Vísir/Getty Images Ástralski kylfingurinn Adam Scott staðfesti í dag að samstarfi hans við kylfusveininn Steve Williams frá Nýja-Sjálandi væri lokið. Á þeim þremur árum sem þeir hafa starfað saman hefur Scott unnið þrjú mót á PGA-mótaröðinni og einnig Masters mótið á síðasta ári. Scott náði einnig efsta sætinu á heimslistanum. Williams var á pokanum hjá Tiger Woods um langt skeið og saman unnu þeir þrettán risamót. Helsta ástæðan fyrir því að leiðir skilja hjá þessum köppum er sú að Williams vill draga úr verkefnum og eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni. „Steve hefur verið stór hluti af mínu liði á tímabili þar sem ég hef náð mörgum af mínum helstu markmiðum,“ segir Scott í tilkynningu og þakkar Williams kærlega fyrir samstarfið. „Að hafa verið á pokanum hjá fyrsta Ástralanum til að sigra á Masters er stór stund á ferlinum. Ef rétta tækifærið kemur þá mun ég íhuga að vinna sem kylfusveinn í hlutastarfi í framtíðinni,“ sagði Williams. Golf Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Adam Scott staðfesti í dag að samstarfi hans við kylfusveininn Steve Williams frá Nýja-Sjálandi væri lokið. Á þeim þremur árum sem þeir hafa starfað saman hefur Scott unnið þrjú mót á PGA-mótaröðinni og einnig Masters mótið á síðasta ári. Scott náði einnig efsta sætinu á heimslistanum. Williams var á pokanum hjá Tiger Woods um langt skeið og saman unnu þeir þrettán risamót. Helsta ástæðan fyrir því að leiðir skilja hjá þessum köppum er sú að Williams vill draga úr verkefnum og eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni. „Steve hefur verið stór hluti af mínu liði á tímabili þar sem ég hef náð mörgum af mínum helstu markmiðum,“ segir Scott í tilkynningu og þakkar Williams kærlega fyrir samstarfið. „Að hafa verið á pokanum hjá fyrsta Ástralanum til að sigra á Masters er stór stund á ferlinum. Ef rétta tækifærið kemur þá mun ég íhuga að vinna sem kylfusveinn í hlutastarfi í framtíðinni,“ sagði Williams.
Golf Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira