Brúðarkjóll Angelinu hannaður af Atelier Versace Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. september 2014 15:30 Tímaritið Hello! birtir myndir úr brúðkaupi Angelinu Jolie og Brad Pitt og hafa margir heillast af brúðarkjól Angelinu en slörið var skreytt með teikningum eftir börnin þeirra sex. Angelina fékk Atelier Versace, merki sem hún er mjög hrifin af, til að hanna kjólinn og var yfirhönnuður merkisins, Donatella Versace, auðvitað með puttana í verkefninu. „Angelina hefur þetta allt. Fegurð, stíl og gáfur. Ég óska henni og hennar yndislegu fjölskyldu alls hins besta,“ segir Donatella í samtali við tímaritið Us Weekly. Brúðarkjóllinn var að sjálfsögðu sérsaumaður fyrir Angelinu úr silkisatín en teikningu af kjólnum má sjá hér fyrir neðan. Þá var Angelina í hvítum hælum frá Versace við hann.Donatella Versace. Tengdar fréttir Angelina Jolie og Brad Pitt giftu sig á laugardaginn Gengu í það heilaga í Frakklandi. 28. ágúst 2014 13:03 Fyrsta myndin af giftingarhring Brads Pitt Í óðaönn að kynna myndina Fury. 28. ágúst 2014 14:39 Sjáið óvenjulegan brúðarkjól Angelinu Jolie Börnin skreyttu slörið með teikningum. 2. september 2014 08:56 Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tímaritið Hello! birtir myndir úr brúðkaupi Angelinu Jolie og Brad Pitt og hafa margir heillast af brúðarkjól Angelinu en slörið var skreytt með teikningum eftir börnin þeirra sex. Angelina fékk Atelier Versace, merki sem hún er mjög hrifin af, til að hanna kjólinn og var yfirhönnuður merkisins, Donatella Versace, auðvitað með puttana í verkefninu. „Angelina hefur þetta allt. Fegurð, stíl og gáfur. Ég óska henni og hennar yndislegu fjölskyldu alls hins besta,“ segir Donatella í samtali við tímaritið Us Weekly. Brúðarkjóllinn var að sjálfsögðu sérsaumaður fyrir Angelinu úr silkisatín en teikningu af kjólnum má sjá hér fyrir neðan. Þá var Angelina í hvítum hælum frá Versace við hann.Donatella Versace.
Tengdar fréttir Angelina Jolie og Brad Pitt giftu sig á laugardaginn Gengu í það heilaga í Frakklandi. 28. ágúst 2014 13:03 Fyrsta myndin af giftingarhring Brads Pitt Í óðaönn að kynna myndina Fury. 28. ágúst 2014 14:39 Sjáið óvenjulegan brúðarkjól Angelinu Jolie Börnin skreyttu slörið með teikningum. 2. september 2014 08:56 Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Angelina Jolie og Brad Pitt giftu sig á laugardaginn Gengu í það heilaga í Frakklandi. 28. ágúst 2014 13:03
Sjáið óvenjulegan brúðarkjól Angelinu Jolie Börnin skreyttu slörið með teikningum. 2. september 2014 08:56