Litlar breytingar milli vikutalna í laxveiðiánum Karl Lúðvíksson skrifar 5. september 2014 16:51 Núna styttist í að árnar sem opnuðu fyrstar loki fyrir veiðimenn og þá fara fyrstu lokatölurnar að liggja fyrir á þessu ári sem gárungarnir eru farnir að kalla "Ár án allra meta" Árið var dapurt hvað varðar göngur á eins árs laxi og er þetta annað árið af þremur sem þetta gerist. Margar kenningar eru á lofti um ástæður sem hér gætu legið að baki en því miður verður ekki hægt að sjá hvernig þetta ár var í heildina fyrr en seiðin úr þessari göngu fara að skila sér í árnar en það er í fyrsta lagi 2019 á þeim seiðum sem dvelja 3 ár í ánni og 1 ár í sjó. Eystri Rangá heldur toppsætinu þessa vikuna en Ytri Rangá gæti sótt hart að henni þegar maðkveiðin byrjar í henni um miðjan mánuðinn en þá taka veiðitölurnar gjarnan stóran kipp. Nú dettur sá tími líka í garð að innlendir veiðimenn verða fjölmennari við bakkana og þeir þekkja árnar yfirleitt betur er erlendu veiðimennirnir sem skilar sér í hærri veiðitölum, oftast nær. Höfum það líka hugfast þegar við skoðum þessar tölur frá núverandi veiðisumri og förum að bera þær saman við sumarið 2013 að það sumar var metár. Það er mikið nær að taka meðaltal síðustu 10 ára og finna úr hvernig samdráttur á veiðinni var í sumar. Topp 10 listinn er hér fyrir neðan en listann í heild sinni má finna á www.angling.isVeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2013Eystri-Rangá3. 9. 20142146184797Blanda3. 9. 20141899142611Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.3. 9. 20141886205461Miðfjarðará3. 9. 20141401103667Þverá + Kjarará3. 9. 20141090143373Selá í Vopnafirði3. 9. 201488771664Laxá á Ásum3. 9. 201488621062Norðurá3. 9. 2014874153351Laxá í Aðaldal3. 9. 2014767181009Haffjarðará3. 9. 201475462158 Stangveiði Mest lesið Risavaxinn bleikja úr Eyjafjarðará Veiði Eitt magnaðasta veiðisvæði landsins Veiði Elliðaárnar opnuðu í gær Veiði 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Laxinn mættur í Ytri Rangá Veiði Flott veiði í Svartá í Skagafirði Veiði Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði
Núna styttist í að árnar sem opnuðu fyrstar loki fyrir veiðimenn og þá fara fyrstu lokatölurnar að liggja fyrir á þessu ári sem gárungarnir eru farnir að kalla "Ár án allra meta" Árið var dapurt hvað varðar göngur á eins árs laxi og er þetta annað árið af þremur sem þetta gerist. Margar kenningar eru á lofti um ástæður sem hér gætu legið að baki en því miður verður ekki hægt að sjá hvernig þetta ár var í heildina fyrr en seiðin úr þessari göngu fara að skila sér í árnar en það er í fyrsta lagi 2019 á þeim seiðum sem dvelja 3 ár í ánni og 1 ár í sjó. Eystri Rangá heldur toppsætinu þessa vikuna en Ytri Rangá gæti sótt hart að henni þegar maðkveiðin byrjar í henni um miðjan mánuðinn en þá taka veiðitölurnar gjarnan stóran kipp. Nú dettur sá tími líka í garð að innlendir veiðimenn verða fjölmennari við bakkana og þeir þekkja árnar yfirleitt betur er erlendu veiðimennirnir sem skilar sér í hærri veiðitölum, oftast nær. Höfum það líka hugfast þegar við skoðum þessar tölur frá núverandi veiðisumri og förum að bera þær saman við sumarið 2013 að það sumar var metár. Það er mikið nær að taka meðaltal síðustu 10 ára og finna úr hvernig samdráttur á veiðinni var í sumar. Topp 10 listinn er hér fyrir neðan en listann í heild sinni má finna á www.angling.isVeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2013Eystri-Rangá3. 9. 20142146184797Blanda3. 9. 20141899142611Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.3. 9. 20141886205461Miðfjarðará3. 9. 20141401103667Þverá + Kjarará3. 9. 20141090143373Selá í Vopnafirði3. 9. 201488771664Laxá á Ásum3. 9. 201488621062Norðurá3. 9. 2014874153351Laxá í Aðaldal3. 9. 2014767181009Haffjarðará3. 9. 201475462158
Stangveiði Mest lesið Risavaxinn bleikja úr Eyjafjarðará Veiði Eitt magnaðasta veiðisvæði landsins Veiði Elliðaárnar opnuðu í gær Veiði 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Laxinn mættur í Ytri Rangá Veiði Flott veiði í Svartá í Skagafirði Veiði Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði