Undankeppni EM hefst í dag Anton Ingi Leifsson skrifar 7. september 2014 06:00 Þjóðverjar fagna heimsmeistaratilinum í sumar. Vísir/Getty Undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi árið 2016 hefst í dag með átta leikjum. Fjórir þeirra verða sýndir á Sportrásum Stöðvar 2 Sport. Í D-riðli eru þrír leikir. Georgía og Írland mætast, Pólland sækir Gíbraltar heim og stærsti leikur dagsins í D-riðli er leikur heimsmeistara Þýskalands og Skotland í Þýskalandi. Í F-riðli eru einnig þrír leikir. Ungverjaland fær Norður-Írland í heimsókn, frændur okkar í Færejyum mæta Finnlandi og Grikkland og Rúmenía mætast. Í I-riðli eru svo tveir leikir. Danmörk mætir Armeníu á Parken og Portúgal mætir Albaníu, en Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahóp Portúgals.Leikir dagsins: 16:00 Georgía - Írland 16.00 Ungverjaland - Norður Írland 16:00 Denmark - Armenía (Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD) 18:45 Þýskaland - Skotland (Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 2 HD) 18:45 Gíbraltar - Pólland 18:45 Færeyjar - Finnland 18:45 Grikklandi - Rúmenía 18:45 Portúgal - Albanía (Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD) EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi árið 2016 hefst í dag með átta leikjum. Fjórir þeirra verða sýndir á Sportrásum Stöðvar 2 Sport. Í D-riðli eru þrír leikir. Georgía og Írland mætast, Pólland sækir Gíbraltar heim og stærsti leikur dagsins í D-riðli er leikur heimsmeistara Þýskalands og Skotland í Þýskalandi. Í F-riðli eru einnig þrír leikir. Ungverjaland fær Norður-Írland í heimsókn, frændur okkar í Færejyum mæta Finnlandi og Grikkland og Rúmenía mætast. Í I-riðli eru svo tveir leikir. Danmörk mætir Armeníu á Parken og Portúgal mætir Albaníu, en Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahóp Portúgals.Leikir dagsins: 16:00 Georgía - Írland 16.00 Ungverjaland - Norður Írland 16:00 Denmark - Armenía (Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD) 18:45 Þýskaland - Skotland (Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 2 HD) 18:45 Gíbraltar - Pólland 18:45 Færeyjar - Finnland 18:45 Grikklandi - Rúmenía 18:45 Portúgal - Albanía (Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD)
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira