Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. september 2014 22:15 Áhorfendur voru flottir í kvöld. vísir/andri marinó Eins og alltaf var nóg að gerast á samskiptamiðlinum Twitter á meðan íslenska landsliðið í fótbolta lagði Tyrki, 3-0, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvellinum í kvöld. Sparkspekingar, stuðningsmenn og leikmennirnir sjálfir létu í sér heyra og fögnuðu allir góðum sigri. Hér má sjá nokkur tíst frá því í kvöld.Selfyssingar mega og eiga að vera stoltir af sínum mönnum, Jóni Daða og VÖK. Og Gummi Tóta á leiðinni. #Einstakt — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) September 9, 2014Það þarf auðvitað ekki að taka fram hvernig Gylfi var í þessum leik! Þvílíkir snúningar. #Class — Sóli Hólm (@SoliHolm) September 9, 2014Stórkostleg frammistaða á Laugardalsvelli í kvöld.Elmar Bjarna og Jón Daði voru magnaðir.Gylfi í sérflokki. Allt liðið á hrós skilið. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 9, 2014Við óskum íslenska karlandsliðinu til hamingju með sigurinn - margir góðir kylfingar, góð blanda #fotboltipic.twitter.com/sHsNuH7jIZ — Kylfingur.is (@Kylfinguris) September 9, 2014Heyrðist af vellinum eftir leik: "Þetta voru bestu 2 tímar lífs míns, ja eða fyrir utan nokkra tíma með dóttur minni." — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) September 9, 2014Innan 10 ára eigum við eftir að spila á heimsmeistaramótum í Handbolta - Fótbolta & Körfubolta. Ég sé ekkert annað í spilunum. #HM#EM#ÓL — Logi Geirsson (@logigeirsson) September 9, 2014Vá! Gerist held eg ekki betra.. Gott ad byrja vel! — Aron Gunnarsson (@AronGunnarsson1) September 9, 2014U21 komnir i umspil og A vinnur Tyrkland! Þvilikur dagur fyrir islenskan fotbolta!! #roadtoEM — Orrisigurduromarsson (@Orrisigurduroma) September 9, 2014What a performance! Great Result! 3-0 at home vs Turkey great start to #RoadtoFrance — Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) September 9, 2014Hrikalega mikilvægur sigur í fyrsta leik í erfiðum riðli. Vel gert strákar! #ICELAND — G. Victor Palsson (@VictorPalsson) September 9, 2014Top of the group. #Iceland#KaltáToppnum — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) September 9, 2014Iceland's population: 320,137. Istanbul's population: 14 million — Ouriel Daskal (@Soccerissue) September 9, 2014Þetta er svo geggjað!! Kolli nýbúinn að skora og er síðan bara mættur í eigin vítateig að verjast! #islenskahjartað — Runar Alex Runarsson (@runaralex) September 9, 2014 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49 Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Eins og alltaf var nóg að gerast á samskiptamiðlinum Twitter á meðan íslenska landsliðið í fótbolta lagði Tyrki, 3-0, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvellinum í kvöld. Sparkspekingar, stuðningsmenn og leikmennirnir sjálfir létu í sér heyra og fögnuðu allir góðum sigri. Hér má sjá nokkur tíst frá því í kvöld.Selfyssingar mega og eiga að vera stoltir af sínum mönnum, Jóni Daða og VÖK. Og Gummi Tóta á leiðinni. #Einstakt — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) September 9, 2014Það þarf auðvitað ekki að taka fram hvernig Gylfi var í þessum leik! Þvílíkir snúningar. #Class — Sóli Hólm (@SoliHolm) September 9, 2014Stórkostleg frammistaða á Laugardalsvelli í kvöld.Elmar Bjarna og Jón Daði voru magnaðir.Gylfi í sérflokki. Allt liðið á hrós skilið. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 9, 2014Við óskum íslenska karlandsliðinu til hamingju með sigurinn - margir góðir kylfingar, góð blanda #fotboltipic.twitter.com/sHsNuH7jIZ — Kylfingur.is (@Kylfinguris) September 9, 2014Heyrðist af vellinum eftir leik: "Þetta voru bestu 2 tímar lífs míns, ja eða fyrir utan nokkra tíma með dóttur minni." — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) September 9, 2014Innan 10 ára eigum við eftir að spila á heimsmeistaramótum í Handbolta - Fótbolta & Körfubolta. Ég sé ekkert annað í spilunum. #HM#EM#ÓL — Logi Geirsson (@logigeirsson) September 9, 2014Vá! Gerist held eg ekki betra.. Gott ad byrja vel! — Aron Gunnarsson (@AronGunnarsson1) September 9, 2014U21 komnir i umspil og A vinnur Tyrkland! Þvilikur dagur fyrir islenskan fotbolta!! #roadtoEM — Orrisigurduromarsson (@Orrisigurduroma) September 9, 2014What a performance! Great Result! 3-0 at home vs Turkey great start to #RoadtoFrance — Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) September 9, 2014Hrikalega mikilvægur sigur í fyrsta leik í erfiðum riðli. Vel gert strákar! #ICELAND — G. Victor Palsson (@VictorPalsson) September 9, 2014Top of the group. #Iceland#KaltáToppnum — Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) September 9, 2014Iceland's population: 320,137. Istanbul's population: 14 million — Ouriel Daskal (@Soccerissue) September 9, 2014Þetta er svo geggjað!! Kolli nýbúinn að skora og er síðan bara mættur í eigin vítateig að verjast! #islenskahjartað — Runar Alex Runarsson (@runaralex) September 9, 2014
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49 Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36
Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49
Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30
Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33
Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30
Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42
Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10
Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25