Sjálfbær tískusmiðja á Menningarnótt Þórður Ingi Jónsson skrifar 20. ágúst 2014 17:00 Hér má sjá Brynju auglýsa svuntu sem hún hannaði. Brynja Emilsdóttir, textíl- og fatahönnuður verður með viðburð á Menningarnótt í Kirsuberjartrénu á Vesturgötu 4. Hún mun kenna gestum og gangandi að búa til margnota innkaupatöskur úr gömlum efnum og fötum. „Afraksturinn er glæný taska sem spara plastpokanotkun og hlífir umhverfinu,“ segir Brynja um þessa umhverfisvænu hönnun. Auglýst er eftir efnum og afgöngum í verkefnið en tekið verður við þeim í Kirsuberjatrénu. Með þessu segist Brynja vilja vekja fólk til umhugsunar um plastpokanotkun og eigið vistspor, vekja áhuga fólks á sjálfbærum lífsstíl og kenna fólki að gefa gömlu efni nýtt líf, meðal annars. Brynja segist algjörlega ætla að sníða stakk eftir vexti. „Sennilega mun kosta inn 1000 kr. á haus til að fá að gera sína tösku þar sem þrykklitir og fleira kosta mig pening.“ Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Brynja Emilsdóttir, textíl- og fatahönnuður verður með viðburð á Menningarnótt í Kirsuberjartrénu á Vesturgötu 4. Hún mun kenna gestum og gangandi að búa til margnota innkaupatöskur úr gömlum efnum og fötum. „Afraksturinn er glæný taska sem spara plastpokanotkun og hlífir umhverfinu,“ segir Brynja um þessa umhverfisvænu hönnun. Auglýst er eftir efnum og afgöngum í verkefnið en tekið verður við þeim í Kirsuberjatrénu. Með þessu segist Brynja vilja vekja fólk til umhugsunar um plastpokanotkun og eigið vistspor, vekja áhuga fólks á sjálfbærum lífsstíl og kenna fólki að gefa gömlu efni nýtt líf, meðal annars. Brynja segist algjörlega ætla að sníða stakk eftir vexti. „Sennilega mun kosta inn 1000 kr. á haus til að fá að gera sína tösku þar sem þrykklitir og fleira kosta mig pening.“
Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira