Síðustu dagarnir í vatnaveiðinni framundan Karl Lúðvíksson skrifar 23. ágúst 2014 09:00 Nú eru síðustu dagarnir framundan í vatnaveiðinni og það fer hver að verða síðastur til njóta síðsumars dagana við vötnin. Síðsumarsveiðin er af mörgum vanmetinn veiðitími og þá sérstaklega í vötnum esem liggja ekki mjög hátt. Mikið hefur dregið út veiði á Skagaheiði, Arnarvatnheiði og Veiðivötnum en næturfrost síðustu daga dregur úr tökugleðinni hjá bleikjunni og urriðanum. Þau vötn sem liggja lágt eru ennþá að gefa og það má til dæmis nefna góða veiði í Hraunsfirði þegar vel viðrar, eins eru Steinsmýrarvötn, Sléttuhlíðarvatn, Vestmannsvatn og fleiri með góða veiðimöguleika þessa síðustu viku sem eftir lifir af veiðitímanum. Þingvallavatn er lítið stundað enda bleikjan á síðustu metrunum í hrygningu og heldur rýr á holdið svo vatnið er líklega komið í dvala hjá veiðimönnum sem margir hafa gert góða veiði þar í sumar. Stangveiði Mest lesið Hættir að veiða í Skotlandi Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði Horfur í Langá góðar fyrir komandi sumur Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Aukið samstarf Veiða.is og Norðurár Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Sérstakir flugupakkar fyrir hverja á fyrir sig Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Efra svæðið í Flókadalsá í útboð Veiði
Nú eru síðustu dagarnir framundan í vatnaveiðinni og það fer hver að verða síðastur til njóta síðsumars dagana við vötnin. Síðsumarsveiðin er af mörgum vanmetinn veiðitími og þá sérstaklega í vötnum esem liggja ekki mjög hátt. Mikið hefur dregið út veiði á Skagaheiði, Arnarvatnheiði og Veiðivötnum en næturfrost síðustu daga dregur úr tökugleðinni hjá bleikjunni og urriðanum. Þau vötn sem liggja lágt eru ennþá að gefa og það má til dæmis nefna góða veiði í Hraunsfirði þegar vel viðrar, eins eru Steinsmýrarvötn, Sléttuhlíðarvatn, Vestmannsvatn og fleiri með góða veiðimöguleika þessa síðustu viku sem eftir lifir af veiðitímanum. Þingvallavatn er lítið stundað enda bleikjan á síðustu metrunum í hrygningu og heldur rýr á holdið svo vatnið er líklega komið í dvala hjá veiðimönnum sem margir hafa gert góða veiði þar í sumar.
Stangveiði Mest lesið Hættir að veiða í Skotlandi Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði Horfur í Langá góðar fyrir komandi sumur Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Aukið samstarf Veiða.is og Norðurár Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Sérstakir flugupakkar fyrir hverja á fyrir sig Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Efra svæðið í Flókadalsá í útboð Veiði