Arnar og Tinna Íslandsmeistarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2014 16:34 Góð stemmning var í miðbænum í dag. Vísir/Andri Marinó Bandaríkjamaðurinn Matthew Pelletier og hin breska Sarah Brown höfðu sigur í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í dag. Arnar Pétursson og Tinna Lárusdóttir voru krýnd Íslandsmeistari. Frábært hlaupaveður var í Reykjavík í dag en aldrei hafa fleiri tekið þátt. Alls voru 15.654 þátttakendur í öllum flokkum en keppt var í 31. skipti í dag. 1144 hlupu maraþon, 2.498 hálft maraþon, 7.005 hlupu 10 kílómetra, 114 hlupu boðhlaup, 1.914 hlupu 3 kílómetra skemmtiskokk og 2.979 krakkar hlupu í Latabæjarhlaupinu. Eftirfarandi voru í efstu þremur sætunum í hverri vegalengd í dag:Fyrstu þrír karlar í maraþoni 1. Matthew Pelletier, USA, 02:18:00 (þriðji besti tími karla frá upphafi) 2. Wojciech Kopec, POL, 02:29:05 3. Andy Norman, GBR, 02:30:01Fyrstu þrjár konur í maraþoni 1. Sarah Brown, GBR, 03:01:47 2. Melissah Kate Gibson, AUS, 03:04:52 3. Erika Verdugo, MEX, 03:10:34Íslandsmeistaramót í maraþoni karla 1. Arnar Pétursson, 02:31:23 2. Pétur Sturla Bjarnason, 02:40:53 3. Valur Þór Kristjánsson, 02:49:23Íslandsmeistaramót í maraþoni kvenna 1. Tinna Lárusdóttir, 03:27:28 2. Melkorka Árný Kvaran, 03:41:01 3. Pálína Sigurðardóttir, 03:48:28Fyrstu þrjár konur í hálfu maraþoni 1. Helen Ólafsdóttir, ÍSL, 01:23:36 (5.besti tími sem kona hefur náð) 2. Anna Berglind Pálmadóttir, ÍSL, 01:29:24 3. Amanda Robotti, USA, 01:29:36Fyrstu þrír karlar í hálfu maraþoni 1. Christian Will, USA, 01:08:44 2. Þorbergur Ingi Jónsson, ÍSL, 01:09:37 3. Dave Norman, GBR, 01:11:1310 km hlaup karla 1. Ingvar Hjartarson, 32:25 2. Sæmundur Ólafsson, 33:37 3. Bjartmar Örnuson, 35:4810 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 36:55 (3.besti tími kvenna í sögu hlaupsins) 2. María Birkisdóttir, 38:20 3. Guðlaug Edda Hannesdóttir, 38:48Boðhlaup 1. Helgason og kó, 3:12:55 2. Íþróttabandalag alheimsins (ÍA), 3:17:43 3. Tvær fúlar og tvær viðutan, 3:17:50 Íþróttir Tengdar fréttir Vörubílstjóri keyrði inn í þvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiði í dag þegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleið í Klettagörðum í morgun. Vegfarandi segir að hætta hafi skapast við þetta en atvikið náðist á myndband. 23. ágúst 2014 16:12 Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23. ágúst 2014 14:02 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Matthew Pelletier og hin breska Sarah Brown höfðu sigur í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í dag. Arnar Pétursson og Tinna Lárusdóttir voru krýnd Íslandsmeistari. Frábært hlaupaveður var í Reykjavík í dag en aldrei hafa fleiri tekið þátt. Alls voru 15.654 þátttakendur í öllum flokkum en keppt var í 31. skipti í dag. 1144 hlupu maraþon, 2.498 hálft maraþon, 7.005 hlupu 10 kílómetra, 114 hlupu boðhlaup, 1.914 hlupu 3 kílómetra skemmtiskokk og 2.979 krakkar hlupu í Latabæjarhlaupinu. Eftirfarandi voru í efstu þremur sætunum í hverri vegalengd í dag:Fyrstu þrír karlar í maraþoni 1. Matthew Pelletier, USA, 02:18:00 (þriðji besti tími karla frá upphafi) 2. Wojciech Kopec, POL, 02:29:05 3. Andy Norman, GBR, 02:30:01Fyrstu þrjár konur í maraþoni 1. Sarah Brown, GBR, 03:01:47 2. Melissah Kate Gibson, AUS, 03:04:52 3. Erika Verdugo, MEX, 03:10:34Íslandsmeistaramót í maraþoni karla 1. Arnar Pétursson, 02:31:23 2. Pétur Sturla Bjarnason, 02:40:53 3. Valur Þór Kristjánsson, 02:49:23Íslandsmeistaramót í maraþoni kvenna 1. Tinna Lárusdóttir, 03:27:28 2. Melkorka Árný Kvaran, 03:41:01 3. Pálína Sigurðardóttir, 03:48:28Fyrstu þrjár konur í hálfu maraþoni 1. Helen Ólafsdóttir, ÍSL, 01:23:36 (5.besti tími sem kona hefur náð) 2. Anna Berglind Pálmadóttir, ÍSL, 01:29:24 3. Amanda Robotti, USA, 01:29:36Fyrstu þrír karlar í hálfu maraþoni 1. Christian Will, USA, 01:08:44 2. Þorbergur Ingi Jónsson, ÍSL, 01:09:37 3. Dave Norman, GBR, 01:11:1310 km hlaup karla 1. Ingvar Hjartarson, 32:25 2. Sæmundur Ólafsson, 33:37 3. Bjartmar Örnuson, 35:4810 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 36:55 (3.besti tími kvenna í sögu hlaupsins) 2. María Birkisdóttir, 38:20 3. Guðlaug Edda Hannesdóttir, 38:48Boðhlaup 1. Helgason og kó, 3:12:55 2. Íþróttabandalag alheimsins (ÍA), 3:17:43 3. Tvær fúlar og tvær viðutan, 3:17:50
Íþróttir Tengdar fréttir Vörubílstjóri keyrði inn í þvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiði í dag þegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleið í Klettagörðum í morgun. Vegfarandi segir að hætta hafi skapast við þetta en atvikið náðist á myndband. 23. ágúst 2014 16:12 Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23. ágúst 2014 14:02 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira
Vörubílstjóri keyrði inn í þvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiði í dag þegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleið í Klettagörðum í morgun. Vegfarandi segir að hætta hafi skapast við þetta en atvikið náðist á myndband. 23. ágúst 2014 16:12
Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23. ágúst 2014 14:02