Tónleikar Justin Timberlake: 20 þúsund dósum stolið af HK-ingum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2014 13:58 Fólk helti í sig vökva af öllum tegundum á tónleikum Justin Timberlake í Kórnum. Vísir/Andri Marinó „Maður er hræddur um það,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá HK, í samtali við Vísi. Fjáröflun Kópavogsliðsins í kjölfar tónleika Justins Timberlake í Kórnum á sunnudaginn virðist hafa farið út um þúfur. HK-inga rak í rogastans í Kópavoginum í morgun þegar í ljós kom að búið var að stela jafnvirði 300 þúsund króna af dósum og flöskum í svörtum ruslapokum sem geymdir höfðu verið fyrir aftan Kórinn sunnanmegin. Sjálfboðaliðar á vegum félagsins höfðu unnið í tvö kvöld að því að tína upp allar dósirnar sem 17 þúsund tónleikagestir skildu eftir sig á tónleikum bandaríska tónlistarmannsins. „Þetta verk var mikið og mannfrekt og tók tvö kvöld fyrir fjölda sjálfboðaliða félagsins. Allur ágóðinn átti að renna til deilda félagsins,“ segir á heimasíðu HK. Í morgun átti að ná í dósirnar og fara með í endurvinnslu þegar þjófnaðarins varð vart. Biðla HK-ingar til þeirra sem urðu varir við mannaferðir í nótt að láta HK-inga vita til þess að auka líkurnar á því að ná verðmætum félagsins til baka. Torfi var á uppgjörsfundi vegna tónleikanna þegar fréttamaður náði af honum tali. Aðspurður hvert tjónið væri fyrir íþróttafélagið sagði hann mat þeirra vera um 300 þúsund krónur. Það svarar til 20 þúsund dósa og flaskna miðað við 15 krónu skilagjald. Íþróttir Tengdar fréttir Launalausir leikmenn standa vaktina Leikmenn karlaliðs HK á næstu leiktíð spila án þess að þiggja laun. Margir lykilmenn hafa yfirgefið félagið. 13. júlí 2013 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Sjá meira
„Maður er hræddur um það,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá HK, í samtali við Vísi. Fjáröflun Kópavogsliðsins í kjölfar tónleika Justins Timberlake í Kórnum á sunnudaginn virðist hafa farið út um þúfur. HK-inga rak í rogastans í Kópavoginum í morgun þegar í ljós kom að búið var að stela jafnvirði 300 þúsund króna af dósum og flöskum í svörtum ruslapokum sem geymdir höfðu verið fyrir aftan Kórinn sunnanmegin. Sjálfboðaliðar á vegum félagsins höfðu unnið í tvö kvöld að því að tína upp allar dósirnar sem 17 þúsund tónleikagestir skildu eftir sig á tónleikum bandaríska tónlistarmannsins. „Þetta verk var mikið og mannfrekt og tók tvö kvöld fyrir fjölda sjálfboðaliða félagsins. Allur ágóðinn átti að renna til deilda félagsins,“ segir á heimasíðu HK. Í morgun átti að ná í dósirnar og fara með í endurvinnslu þegar þjófnaðarins varð vart. Biðla HK-ingar til þeirra sem urðu varir við mannaferðir í nótt að láta HK-inga vita til þess að auka líkurnar á því að ná verðmætum félagsins til baka. Torfi var á uppgjörsfundi vegna tónleikanna þegar fréttamaður náði af honum tali. Aðspurður hvert tjónið væri fyrir íþróttafélagið sagði hann mat þeirra vera um 300 þúsund krónur. Það svarar til 20 þúsund dósa og flaskna miðað við 15 krónu skilagjald.
Íþróttir Tengdar fréttir Launalausir leikmenn standa vaktina Leikmenn karlaliðs HK á næstu leiktíð spila án þess að þiggja laun. Margir lykilmenn hafa yfirgefið félagið. 13. júlí 2013 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Sjá meira
Launalausir leikmenn standa vaktina Leikmenn karlaliðs HK á næstu leiktíð spila án þess að þiggja laun. Margir lykilmenn hafa yfirgefið félagið. 13. júlí 2013 08:00