Google tekur þátt í lagningu sæstrengs milli Asíu og Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 12. ágúst 2014 14:27 Vísir/AFP Google mun ásamt fimm öðrum fyrirtækjum leggja sæstreng yfir Kyrrahafið. Strengurinn er hraðvirkari en þekkist í dag og verður kerfið kallað „FASTER“, en flutningsgeta strengsins verður um 60 terabit á sekúndu. Sá hraði dugar til flytja um tvö þúsund óþjappaðar kvikmyndir í hágæða upplausn. Auk Google koma að verkefninu, China Mobile International, China Telecom Global, KDDI, SingTel, Global Transit og NEC. Kostnaður við lagningu strengsins er talinn vera um 300 milljónir dollara, en það samsvarar tæpum 35 milljörðum króna. Í tilkynningu frá fyrirtækjunum segir að stengurinn verði lagður frá Bandaríkjunum til Japan og þaðan muni hann tengjast við önnur kerfi og bæta hraða og mögulega gagnaflutninga víða um Asíu. Mbl sagði frá málinu í morgun. Framkvæmdin mun hefjast fljótlega og er vonast til að mögulegt verði að taka strenginn í notkun á fyrri helmingi ársins 2016. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Google mun ásamt fimm öðrum fyrirtækjum leggja sæstreng yfir Kyrrahafið. Strengurinn er hraðvirkari en þekkist í dag og verður kerfið kallað „FASTER“, en flutningsgeta strengsins verður um 60 terabit á sekúndu. Sá hraði dugar til flytja um tvö þúsund óþjappaðar kvikmyndir í hágæða upplausn. Auk Google koma að verkefninu, China Mobile International, China Telecom Global, KDDI, SingTel, Global Transit og NEC. Kostnaður við lagningu strengsins er talinn vera um 300 milljónir dollara, en það samsvarar tæpum 35 milljörðum króna. Í tilkynningu frá fyrirtækjunum segir að stengurinn verði lagður frá Bandaríkjunum til Japan og þaðan muni hann tengjast við önnur kerfi og bæta hraða og mögulega gagnaflutninga víða um Asíu. Mbl sagði frá málinu í morgun. Framkvæmdin mun hefjast fljótlega og er vonast til að mögulegt verði að taka strenginn í notkun á fyrri helmingi ársins 2016.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira