Blindur á 323 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 14. ágúst 2014 12:23 Mike Newman og Nissan GT-R bíllinn sem hann ók. Mike Newman á mörg metin á meðal blindra. Hann hafði áður ekið Porsche bíl á 300 km hraða og spíttbát á 150 km hraða. Mike bætti þó um betur í vikunni hvaða hraða á bíl varðar er hann ók Nissan GT-R á 323 km hraða og víst má telja að enginn annar blindur einstaklingur hafi ekið bíl hraðar. Met hans hefur verið viðurkennt af Guinness World Records. Metið setti Mike á Elvington flugvellinum í nágrenni York í Bretlandi. Hinn 52 ára blindi Mike Newman, sem fæddist blindur, er þó hvergi nærri hættur og hyggur á fleiri metbætingar og skiptir þá engu hvert farartækið er. Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent
Mike Newman á mörg metin á meðal blindra. Hann hafði áður ekið Porsche bíl á 300 km hraða og spíttbát á 150 km hraða. Mike bætti þó um betur í vikunni hvaða hraða á bíl varðar er hann ók Nissan GT-R á 323 km hraða og víst má telja að enginn annar blindur einstaklingur hafi ekið bíl hraðar. Met hans hefur verið viðurkennt af Guinness World Records. Metið setti Mike á Elvington flugvellinum í nágrenni York í Bretlandi. Hinn 52 ára blindi Mike Newman, sem fæddist blindur, er þó hvergi nærri hættur og hyggur á fleiri metbætingar og skiptir þá engu hvert farartækið er.
Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent