Hanna Birna þarf að svara í dag Bjarki Ármannsson skrifar 15. ágúst 2014 09:38 Von er á svörum Hönnu Birnu til umboðsmanns í dag. Vísir/Stefán Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra þarf í dag að svara fyrirspurnum Tryggva Gunnarssonar, umboðsmanns Alþingis, í tenglsum við lekamálið svokallaða. Umboðsmaður óskaði þann 30. júlí formlega eftir upplýsingum um fundi ráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fráfarandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, eftir að DV fullyrti að Stefán hefði sagt upp störfum vegna afskipta ráðherra af rannsókn málsins. Ráðherra var gefinn frestur til dagsins í dag til að skila svörum. Svör Hönnu Birnu bárust þann 1. ágúst og kom þar meðal annars fram að ráðherra hafði fundað fjórum sinnum með lögreglustjóra á meðan rannsókn stóð en að enginn þessara funda hefði verið boðaður sérstaklega til að ræða lekamálið. Jafnframt sagði að upplýsingar um símtöl þeirra á milli, sem umboðsmaður óskaði eftir, væru ekki teknar saman í ráðuneytinu. Umboðsmaður sendi svo aftur beiðni um upplýsingar þann 6. ágúst og fór fram á skýrari svör. Í þeim á meðal annars að koma fram hvenær fundir ráðherra og lögreglustjóra áttu sér stað, hvaða málefni voru til umræðu á fundunum og umboðsmanni á að vera afhent skrá um öll símtöl og fundi ráðherra á tímabilinu 1. janúar til 1. júlí 2014. Lekamálið Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra þarf í dag að svara fyrirspurnum Tryggva Gunnarssonar, umboðsmanns Alþingis, í tenglsum við lekamálið svokallaða. Umboðsmaður óskaði þann 30. júlí formlega eftir upplýsingum um fundi ráðherra og Stefáns Eiríkssonar, fráfarandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, eftir að DV fullyrti að Stefán hefði sagt upp störfum vegna afskipta ráðherra af rannsókn málsins. Ráðherra var gefinn frestur til dagsins í dag til að skila svörum. Svör Hönnu Birnu bárust þann 1. ágúst og kom þar meðal annars fram að ráðherra hafði fundað fjórum sinnum með lögreglustjóra á meðan rannsókn stóð en að enginn þessara funda hefði verið boðaður sérstaklega til að ræða lekamálið. Jafnframt sagði að upplýsingar um símtöl þeirra á milli, sem umboðsmaður óskaði eftir, væru ekki teknar saman í ráðuneytinu. Umboðsmaður sendi svo aftur beiðni um upplýsingar þann 6. ágúst og fór fram á skýrari svör. Í þeim á meðal annars að koma fram hvenær fundir ráðherra og lögreglustjóra áttu sér stað, hvaða málefni voru til umræðu á fundunum og umboðsmanni á að vera afhent skrá um öll símtöl og fundi ráðherra á tímabilinu 1. janúar til 1. júlí 2014.
Lekamálið Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“