Biðst afsökunar á „pop up“ auglýsingum Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2014 16:52 Nú á dögum eru flestir vafrar með innbyggða vörn gegn „pop up“ auglýsingum. Vísir/Getty Maðurinn sem bjó til fyrstu svokölluðu „pop up“ auglýsinguna hefur beðist afsökunar. Ethan Zuckerman segir þetta í pistli sem hann skrifaði TheAtlantic.com undir heitinu Erfðasynd internetsins. Ethan hefur unnið við internetið í um tuttugu ár, en árin 1994 til 99 vann hann hjá Tripod.com við þróun heimasíðu. Á þeim fimm árum segir Ethan að hann og samstarfsmenn sínir hafi reynt hvert viðskiptamódelið á fætur öðru. Ekkert hafi gengið upp. Að lokum hafi það verið auglýsingar sem skiluðu hagnaði. Með því að greina notkun fólks á internetinu og sniða auglýsingar að þeim. Í því ferli bjuggu þeir þeir til „pop up“ auglýsingar. Þegar forsvarsmenn stórs bílaframleiðenda komust að því að þeir höfðu keypt auglýsingu á klámsíðu skrifaði Ethan fyrsta kóðann að „pop up“ auglýsingu svo auglýsingin væri ekki beintengd klámsíðunni. „Ég biðst afsökunar. Fyriráætlanir okkar voru góðar,“ segir Ethan Zuckerman. Skömmu seinna byrjuðu slíkar auglýsingar að birtast víða á internetinu og fóru í taugarnar á öllum sem urðu á vegi þeirra. Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Maðurinn sem bjó til fyrstu svokölluðu „pop up“ auglýsinguna hefur beðist afsökunar. Ethan Zuckerman segir þetta í pistli sem hann skrifaði TheAtlantic.com undir heitinu Erfðasynd internetsins. Ethan hefur unnið við internetið í um tuttugu ár, en árin 1994 til 99 vann hann hjá Tripod.com við þróun heimasíðu. Á þeim fimm árum segir Ethan að hann og samstarfsmenn sínir hafi reynt hvert viðskiptamódelið á fætur öðru. Ekkert hafi gengið upp. Að lokum hafi það verið auglýsingar sem skiluðu hagnaði. Með því að greina notkun fólks á internetinu og sniða auglýsingar að þeim. Í því ferli bjuggu þeir þeir til „pop up“ auglýsingar. Þegar forsvarsmenn stórs bílaframleiðenda komust að því að þeir höfðu keypt auglýsingu á klámsíðu skrifaði Ethan fyrsta kóðann að „pop up“ auglýsingu svo auglýsingin væri ekki beintengd klámsíðunni. „Ég biðst afsökunar. Fyriráætlanir okkar voru góðar,“ segir Ethan Zuckerman. Skömmu seinna byrjuðu slíkar auglýsingar að birtast víða á internetinu og fóru í taugarnar á öllum sem urðu á vegi þeirra.
Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira