Nýkrýndur stigameistari segir mótaröðina ekki hafa neitt vægi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2014 16:58 Kristján Þór í miðjunni. Vísir/gsimyndir.net Kristján Þór Einarsson, GKJ, tryggði sér stigameistaratitilinn með sigri á sjötta móti Eimskipsmótaraðarinnar í dag. Mótið fór fram á Akranesi. Kristján Þór vann með fimm högga mun á Garðavelli í dag og tryggði sér þannig stigameistaratitilinn. Hann skaut föstum skotum að golfsambandinu þar sem hann segir að Eimskipsmótaröðin nái ekki að blómstra á meðan stigahæstu kylfingarnir séu ekki valdir í landsliðið. „Á undanförnum árum hefur verið talað um að auka veg og virðingu Eimskipsmótaraðarinnar og gera hana stærri. Það er erfitt á meðan þeir sem eru að spila á henni fá ekkert út úr mótaröðinni. Það er leiðinlegt að segja það en Eimskipsmótaröðin hefur ekki mikið vægi," sagði Kristján Þór í samtali við kylfingur.is. „Það er gaman að vera stigameistari og ég fór langt framúr mínum markmiðum. Ég stefndi á að vera í topp fimm á sem flestum mótum sumarsins. Það hefur gengið eftir hingað til. Ég skelli mér með strákunum í lokamótið á Akureyri þrátt fyrir að stigameistaratitillinn sé tryggður." Golf Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Kristján Þór Einarsson, GKJ, tryggði sér stigameistaratitilinn með sigri á sjötta móti Eimskipsmótaraðarinnar í dag. Mótið fór fram á Akranesi. Kristján Þór vann með fimm högga mun á Garðavelli í dag og tryggði sér þannig stigameistaratitilinn. Hann skaut föstum skotum að golfsambandinu þar sem hann segir að Eimskipsmótaröðin nái ekki að blómstra á meðan stigahæstu kylfingarnir séu ekki valdir í landsliðið. „Á undanförnum árum hefur verið talað um að auka veg og virðingu Eimskipsmótaraðarinnar og gera hana stærri. Það er erfitt á meðan þeir sem eru að spila á henni fá ekkert út úr mótaröðinni. Það er leiðinlegt að segja það en Eimskipsmótaröðin hefur ekki mikið vægi," sagði Kristján Þór í samtali við kylfingur.is. „Það er gaman að vera stigameistari og ég fór langt framúr mínum markmiðum. Ég stefndi á að vera í topp fimm á sem flestum mótum sumarsins. Það hefur gengið eftir hingað til. Ég skelli mér með strákunum í lokamótið á Akureyri þrátt fyrir að stigameistaratitillinn sé tryggður."
Golf Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira