Hagnaður Volkswagen minnkar Finnur Thorlacius skrifar 1. ágúst 2014 14:15 Hinn sjö sæta Volkswagen Crossblue á að hjálpa til við sölu bíla í Bandaríkjunum. Þegar talið hefur verið uppúr buddunum hjá Volkswagen bílfjölskyldunni fyrir annan fjórðung þessa árs kemur í ljós að hagnaður er minni en á sama tíma í fyrra. Helst er um að kenna minnkandi sölu Volkswagen bíla í Bandaríkjunum og óhagstæðri gjaldmiðlaþróun. Hagnaðurinn nú nemur þó 520 milljörðum króna en var 537 milljarðar í fyrra og lækkaði því um 3,1%. Velta Volkswagen minnkaði um 2,2% á þessum þremur mánuðum, frá apríl til júní. Mikið framlag Audi og Porsche til hagnaðar samsteypunnar bjargaði því þó að hagnaðarminnkunin var ekki meiri. Sala Volkswagen bíla í Bandaríkjunum minnkaði um 15%, en jókst um 23% hjá Audi en góður vöxtur Porsche, Bentley og Lamborghini vestanhafs vóg upp lélegt gengi Volkswagen þar. Öðru máli gengdi um sölu Volkswagen bíla í Kína en þar er vöxturinn í sölu svo góður að hann nær að vega upp dræma sölu í Bandaríkjunum og því mun markmið Volkswagen að ná 10 milljón bíla sölu í ár líklega ganga eftir. Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Þegar talið hefur verið uppúr buddunum hjá Volkswagen bílfjölskyldunni fyrir annan fjórðung þessa árs kemur í ljós að hagnaður er minni en á sama tíma í fyrra. Helst er um að kenna minnkandi sölu Volkswagen bíla í Bandaríkjunum og óhagstæðri gjaldmiðlaþróun. Hagnaðurinn nú nemur þó 520 milljörðum króna en var 537 milljarðar í fyrra og lækkaði því um 3,1%. Velta Volkswagen minnkaði um 2,2% á þessum þremur mánuðum, frá apríl til júní. Mikið framlag Audi og Porsche til hagnaðar samsteypunnar bjargaði því þó að hagnaðarminnkunin var ekki meiri. Sala Volkswagen bíla í Bandaríkjunum minnkaði um 15%, en jókst um 23% hjá Audi en góður vöxtur Porsche, Bentley og Lamborghini vestanhafs vóg upp lélegt gengi Volkswagen þar. Öðru máli gengdi um sölu Volkswagen bíla í Kína en þar er vöxturinn í sölu svo góður að hann nær að vega upp dræma sölu í Bandaríkjunum og því mun markmið Volkswagen að ná 10 milljón bíla sölu í ár líklega ganga eftir.
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira