589 sagðir látnir í jarðskjálftanum í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 6. ágúst 2014 15:03 Um 10.000 kínverskir hermenn taka þátt í björgunarstarfinu. Vísir/AP Fjöldi látinna í jarðskjálftanum í Yunnan héraði í Kína hækkaði úr 410 í 589 í dag. Björgunarmenn finna sífellt fleiri látna eftir því sem þeir grafa sig lengra inn í rústirnar í leit að fólki. Björgunarmennirnir fundu þó eina konu á lífi í gær og tókst að ná henni úr rústunum eins og sést á meðfylgjandi myndskeiði frá AP fréttaveitunni. Skjálftinn er sagður hafa verið 6,1 stig að stærð og er talið að um 2.400 manns hafi slasast. Um tíu þúsund hermenn og hundruð sjálfboðaliða taka þátt í björgunaraðgerðunum. Háttsettur hermaður á svæðinu segir þá enn vonast til að finna fólk á lífi. Aurskriður og miklar rigningar hafa þó gert leitina erfiða. „Það er fjöldi af fólki sem við náum ef til vill aldrei úr rústunum, en það er ekki öll nótt úti enn.“ Það tók björgunarmenn um 6 klukkustundir að komast að hinni 88 ára gömlu Xiong Zhengfen úr rústunum, eftir að samband náðist við hana. Þá hafði hún verið föst í 50 klukkustundir og björgunarmenn settu sárabindi yfir augu hennar til að hlífa augunum frá birtunni. Jarðskjálftar eru tíðir á svæðinu í Suður-Kína. Árið 1970 létust að minnsta 15 þúsund manns í jarðskjálfta í Yunnan héraði sem var 7,7 stig. Í september 2012 fórust nærri því 90 þúsund manns í jarðskjálftahrinu í Sichuan héraði. Bárðarbunga Tengdar fréttir Um 400 látnir eftir jarðskjálfta í Kína Kröftugur jarðskjálfti reið yfir suðvestur Kína í kvöld og létust um 370 manns og tæplega tvö þúsund slösuðust. 3. ágúst 2014 23:56 Erfitt björgunarstarf framundan í Kína Jarðskjálfti sem reið yfir Kína um helgina varð 410 manns að bana. 6. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Fleiri fréttir Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Sjá meira
Fjöldi látinna í jarðskjálftanum í Yunnan héraði í Kína hækkaði úr 410 í 589 í dag. Björgunarmenn finna sífellt fleiri látna eftir því sem þeir grafa sig lengra inn í rústirnar í leit að fólki. Björgunarmennirnir fundu þó eina konu á lífi í gær og tókst að ná henni úr rústunum eins og sést á meðfylgjandi myndskeiði frá AP fréttaveitunni. Skjálftinn er sagður hafa verið 6,1 stig að stærð og er talið að um 2.400 manns hafi slasast. Um tíu þúsund hermenn og hundruð sjálfboðaliða taka þátt í björgunaraðgerðunum. Háttsettur hermaður á svæðinu segir þá enn vonast til að finna fólk á lífi. Aurskriður og miklar rigningar hafa þó gert leitina erfiða. „Það er fjöldi af fólki sem við náum ef til vill aldrei úr rústunum, en það er ekki öll nótt úti enn.“ Það tók björgunarmenn um 6 klukkustundir að komast að hinni 88 ára gömlu Xiong Zhengfen úr rústunum, eftir að samband náðist við hana. Þá hafði hún verið föst í 50 klukkustundir og björgunarmenn settu sárabindi yfir augu hennar til að hlífa augunum frá birtunni. Jarðskjálftar eru tíðir á svæðinu í Suður-Kína. Árið 1970 létust að minnsta 15 þúsund manns í jarðskjálfta í Yunnan héraði sem var 7,7 stig. Í september 2012 fórust nærri því 90 þúsund manns í jarðskjálftahrinu í Sichuan héraði.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Um 400 látnir eftir jarðskjálfta í Kína Kröftugur jarðskjálfti reið yfir suðvestur Kína í kvöld og létust um 370 manns og tæplega tvö þúsund slösuðust. 3. ágúst 2014 23:56 Erfitt björgunarstarf framundan í Kína Jarðskjálfti sem reið yfir Kína um helgina varð 410 manns að bana. 6. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Fleiri fréttir Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Sjá meira
Um 400 látnir eftir jarðskjálfta í Kína Kröftugur jarðskjálfti reið yfir suðvestur Kína í kvöld og létust um 370 manns og tæplega tvö þúsund slösuðust. 3. ágúst 2014 23:56
Erfitt björgunarstarf framundan í Kína Jarðskjálfti sem reið yfir Kína um helgina varð 410 manns að bana. 6. ágúst 2014 07:00