Tiger mættur á PGA-meistaramótið Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. ágúst 2014 16:26 Tiger Woods verður vonandi með. vísir/getty Tiger Woods er mættur á Valhalla-völlinn í Louisville í Kentucky þar sem PGA-meistaramótið hefst á morgun, en enn er óljóst hvort hann taki þátt í mótinu. Það var Jason Sobel, fréttamaður á Golf Channel, sem fyrstur sagði frá því að Tiger væri mættur til leiks. Tiger meiddist enn og aftur í baki eftir erfitt högg á annarri braut á WGC Bridgestone-mótinu á sunnudaginn og var fyrst haldið að hann væri úr leik næstu vikurnar. Þessi frægasti kylfingur heims virðist vera búinn að láta vita að hann verði með ef hann getur, en hann spilar æfingahring ásamt sveifluþjálfaranum sínum Sean Foley klukkan 18.00 að íslenskum tíma. Tiger getur enn dregið sig úr keppni, en frestur til þess rennur ekki út fyrr en tíu mínútum áður en hann á að hefja leik á morgun.Joe LaCava, kylfusveinn Tigers, er búinn að vera á Valhalla-vellinum alla vikuna að taka hann út og undirbúa allt fari svo að Tiger verði með. Vonast er til að Tiger gefi út endanlega ákvörðun í kvöld, eftir að æfingahringnum er lokið.PGA-meistaramótið hefst á morgun á Golfstöðinni og verða allir fjórir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.BREAKING: Four-time PGA champion Tiger Woods has arrived at Valhalla Golf Club for the 96th PGA Championship.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) August 6, 2014 Tiger Woods will play 2 p.m. practice round today. First time at Valhalla since beating Bob May back in 2000.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) August 6, 2014 Golf Tengdar fréttir Útilokar ekki að velja Tiger í Ryder-liðið Watson tilbúinn að taka Woods með nái hann sér fljótt af meiðslunum. 5. ágúst 2014 21:30 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 Tiger vinnur ekki fleiri risatitla Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla. 5. ágúst 2014 19:06 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods er mættur á Valhalla-völlinn í Louisville í Kentucky þar sem PGA-meistaramótið hefst á morgun, en enn er óljóst hvort hann taki þátt í mótinu. Það var Jason Sobel, fréttamaður á Golf Channel, sem fyrstur sagði frá því að Tiger væri mættur til leiks. Tiger meiddist enn og aftur í baki eftir erfitt högg á annarri braut á WGC Bridgestone-mótinu á sunnudaginn og var fyrst haldið að hann væri úr leik næstu vikurnar. Þessi frægasti kylfingur heims virðist vera búinn að láta vita að hann verði með ef hann getur, en hann spilar æfingahring ásamt sveifluþjálfaranum sínum Sean Foley klukkan 18.00 að íslenskum tíma. Tiger getur enn dregið sig úr keppni, en frestur til þess rennur ekki út fyrr en tíu mínútum áður en hann á að hefja leik á morgun.Joe LaCava, kylfusveinn Tigers, er búinn að vera á Valhalla-vellinum alla vikuna að taka hann út og undirbúa allt fari svo að Tiger verði með. Vonast er til að Tiger gefi út endanlega ákvörðun í kvöld, eftir að æfingahringnum er lokið.PGA-meistaramótið hefst á morgun á Golfstöðinni og verða allir fjórir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.BREAKING: Four-time PGA champion Tiger Woods has arrived at Valhalla Golf Club for the 96th PGA Championship.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) August 6, 2014 Tiger Woods will play 2 p.m. practice round today. First time at Valhalla since beating Bob May back in 2000.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) August 6, 2014
Golf Tengdar fréttir Útilokar ekki að velja Tiger í Ryder-liðið Watson tilbúinn að taka Woods með nái hann sér fljótt af meiðslunum. 5. ágúst 2014 21:30 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 Tiger vinnur ekki fleiri risatitla Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla. 5. ágúst 2014 19:06 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Útilokar ekki að velja Tiger í Ryder-liðið Watson tilbúinn að taka Woods með nái hann sér fljótt af meiðslunum. 5. ágúst 2014 21:30
Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15
Tiger vinnur ekki fleiri risatitla Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla. 5. ágúst 2014 19:06