Target ræður nýjan framkvæmdastjóra frá Pepsi Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 31. júlí 2014 14:15 Viðskiptavinir Target í verslunarmiðstöð. Vísir/Getty Stórmarkaðurinn Target hefur nú ráðið Brian Cornell sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Brian er fyrrverandi stjórnandi hjá PepsiCo. Guardian segir frá. Eftir að tölvuþrjótur braust inn í upplýsingageymslu Target og stal greiðsluupplýsingum og kortanúmerum í milljónatali hefur fyrirtækið reynt að byggja upp ímynd sína á ný. Cornell mun vera yfir netverslun Target og einnig mun hann sjá um að gera þjónustu fyrirtækisins skilvirkari og öruggari. Eftir að tölvuþrjóturinn stal greiðsluupplýsingum um 70 milljón viðskiptavini og 40 milljón kortanúmerum sem skráð höfðu verið í upplýsingagrunn Target var fyrrverandi framkvæmdastjóra, Gregg Steinhafel, sagt upp. Cornell hefur hingað til haft umsjón með fæðusölu PepsiCo í Bandaríkjunum, en deildin selur til að mynda merki eins og Frito-Lay flögur og Quaker-hafra. Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Stórmarkaðurinn Target hefur nú ráðið Brian Cornell sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Brian er fyrrverandi stjórnandi hjá PepsiCo. Guardian segir frá. Eftir að tölvuþrjótur braust inn í upplýsingageymslu Target og stal greiðsluupplýsingum og kortanúmerum í milljónatali hefur fyrirtækið reynt að byggja upp ímynd sína á ný. Cornell mun vera yfir netverslun Target og einnig mun hann sjá um að gera þjónustu fyrirtækisins skilvirkari og öruggari. Eftir að tölvuþrjóturinn stal greiðsluupplýsingum um 70 milljón viðskiptavini og 40 milljón kortanúmerum sem skráð höfðu verið í upplýsingagrunn Target var fyrrverandi framkvæmdastjóra, Gregg Steinhafel, sagt upp. Cornell hefur hingað til haft umsjón með fæðusölu PepsiCo í Bandaríkjunum, en deildin selur til að mynda merki eins og Frito-Lay flögur og Quaker-hafra.
Mest lesið Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira