Mikil umræða um hvort „Emoji" sé spenntar greipar eða „gef mér fimmu“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 31. júlí 2014 16:19 Hér má sjá skjáskot úr frétt ABC um málið. Mikil umræða fer nú fram í erlendum fjölmiðlum og á samskiptamiðlum um hvort að nýtt merki - svokallað Emoji - sem nota má í netsamskiptum sýni spenntar greipar eða tvær hendur að „gefa fimmu“. Fyrirtækið Unicode, sem starfar með Apple, sérhæfir sig í hönnun Emoji-merkjanna sem eru mikið notuð af fólki á samskiptamiðlum. Emoji-merkin eru litlar myndir sem nota má til að sýna ákveðnar tilfinningar eða koma tilteknum skilaboðum á framfæri. Í gær fjallaði fréttastofa ABC um málið og í frétt hennar var því haldið fram að þetta umdeilda Emoji-merki væri í raun tvær hendur að „gefa fimmu“. Vefsíðan Gawker birti umfjöllun um málið og þar kom fram að frétt ABC væri röng - þetta væru spenntar greipar og í greinninni voru færð nokkur mismunandi rök tekin fram fyrir því. Fyrr í mánuðinum fjallaði vefurinn Desert-news um málið og birti tíst mikils fjölda manns sem deildu um hvað þetta Emoji-merki þýddi í raun. Já, þetta virðist skipta marga miklu máli, eins og má sjá hér að neðan. Líklega mun þó merking þessa Emoji-merkis ráðast af því hvað hverjum og einum finnst. Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mikil umræða fer nú fram í erlendum fjölmiðlum og á samskiptamiðlum um hvort að nýtt merki - svokallað Emoji - sem nota má í netsamskiptum sýni spenntar greipar eða tvær hendur að „gefa fimmu“. Fyrirtækið Unicode, sem starfar með Apple, sérhæfir sig í hönnun Emoji-merkjanna sem eru mikið notuð af fólki á samskiptamiðlum. Emoji-merkin eru litlar myndir sem nota má til að sýna ákveðnar tilfinningar eða koma tilteknum skilaboðum á framfæri. Í gær fjallaði fréttastofa ABC um málið og í frétt hennar var því haldið fram að þetta umdeilda Emoji-merki væri í raun tvær hendur að „gefa fimmu“. Vefsíðan Gawker birti umfjöllun um málið og þar kom fram að frétt ABC væri röng - þetta væru spenntar greipar og í greinninni voru færð nokkur mismunandi rök tekin fram fyrir því. Fyrr í mánuðinum fjallaði vefurinn Desert-news um málið og birti tíst mikils fjölda manns sem deildu um hvað þetta Emoji-merki þýddi í raun. Já, þetta virðist skipta marga miklu máli, eins og má sjá hér að neðan. Líklega mun þó merking þessa Emoji-merkis ráðast af því hvað hverjum og einum finnst.
Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira