Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Bjarki Ármannsson skrifar 22. júlí 2014 14:15 Frá dreifingarmiðstöð Netflix í New Jersey. Nordicphotos/AFP Áskrifendum sjónvarps- og kvikmyndaþjónustunnar Netflix hefur fjölgað í fimmtíu milljónir um allan heim. Fyrirtækið birti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær en þar kemur meðal annars fram að það skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á sama tíma í fyrra.Fréttaveitan The Verge greinir frá. Tekjur Netflix, sem tilkynnti á síðasta ársfjórðungi að áskriftargjöld myndu hækka um einn bandaríkjadal á mánuði, nema nú 1.34 milljörðum dala, eða um 155 milljörðum íslenskra króna. Jafnframt eru nú 36.24 milljónir áskrifendur að Netflix í Bandaríkjunum og 13.8 milljónir utan Bandaríkjanna. Á árlegum grundvelli þýðir þetta að notendum hefur fjölgað í Bandaríkjunum um 25 prósent og um 77 prósent annars staðar. Fyrirtækið segir að mikil fjölgun notenda úti í heimi, þá sérstaklega í Suður-Ameríku, tengist fjölgun snjallsjónvarpa, meðal annars í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu. „Fjöldi snallsjónvarpa í Suður-Ameríku sem notast við Netflix er meiri en nokkru sinni eftir HM,“ segir í bréfi frá fyrirtækinu til fjárfesta. „Hlutfall áhorfs á Netflix í gegnum snjallsjónvörp er meira að segja hærra þar en á nokkrum örðum stað í heiminum.“ Netflix Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Áskrifendum sjónvarps- og kvikmyndaþjónustunnar Netflix hefur fjölgað í fimmtíu milljónir um allan heim. Fyrirtækið birti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær en þar kemur meðal annars fram að það skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á sama tíma í fyrra.Fréttaveitan The Verge greinir frá. Tekjur Netflix, sem tilkynnti á síðasta ársfjórðungi að áskriftargjöld myndu hækka um einn bandaríkjadal á mánuði, nema nú 1.34 milljörðum dala, eða um 155 milljörðum íslenskra króna. Jafnframt eru nú 36.24 milljónir áskrifendur að Netflix í Bandaríkjunum og 13.8 milljónir utan Bandaríkjanna. Á árlegum grundvelli þýðir þetta að notendum hefur fjölgað í Bandaríkjunum um 25 prósent og um 77 prósent annars staðar. Fyrirtækið segir að mikil fjölgun notenda úti í heimi, þá sérstaklega í Suður-Ameríku, tengist fjölgun snjallsjónvarpa, meðal annars í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu. „Fjöldi snallsjónvarpa í Suður-Ameríku sem notast við Netflix er meiri en nokkru sinni eftir HM,“ segir í bréfi frá fyrirtækinu til fjárfesta. „Hlutfall áhorfs á Netflix í gegnum snjallsjónvörp er meira að segja hærra þar en á nokkrum örðum stað í heiminum.“
Netflix Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira