Birgir Leifur í forystu á heimavelli Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2014 20:30 Birgir Leifur Hafþórsson stefnir að sjötta Íslandsmeistaratitlinum og þeim öðrum í röð. vísir/daníel Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, er efstur eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu 2014 í höggleik sem fram fer á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar, heimavelli Birgis Leifs. Íslandsmeistarinn fimmfaldi var á parinu eftir fyrri níu holurnar þar sem hann fékk tvo fugla og tvo skolla. Birgir Leifur datt í gang á síðustu holunum, en hann fékk örn á 14. holu og fylgdi því eftir með fuglum holum númer 15, 17 og 18. Fari svo að Birgir Leifur vinni mótið jafnar hann Björgvin Þorsteinsson og Úlfar Jónsson sem báðir hafa orðið Íslandmeistarar sex sinnum. Í öðru sæti eftir þennan fyrsta hring er einn allra efnilegasti kylfingur landsins; Gísli Sveinbergsson, 16 ára gamall landsliðsmaður úr GK. Gísli var jafn Birgi Leifi á fimm höggum undir pari fyrir 18. holuna, en þar fékk pilturinn ungi tvöfaldan skolla og er því tveimur höggum á eftir Íslandmeistaranum. Þórður Rafn Gissurason, GR, og Sigmundur Einar Mássoon, GKG, eru jafnir í þriðja sæti en þeir léku hringinn í dag á 71 höggi eða á pari vallarins.Staða efstu manna.mynd/skjáskjot af golf.isSkorkort Birgis Leifs í dag.mynd/skjáskjot af golf.isSkorkort Gísla Sveinbergssonar í dag.mynd/skjáskjot af golf.is Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra og Ragnhildur efstar eftir fyrsta dag Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbb Reykjavíkur eru jafnar í efsta sæti eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í höggleik sem fer fram um helgina. 24. júlí 2014 15:11 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, er efstur eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu 2014 í höggleik sem fram fer á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar, heimavelli Birgis Leifs. Íslandsmeistarinn fimmfaldi var á parinu eftir fyrri níu holurnar þar sem hann fékk tvo fugla og tvo skolla. Birgir Leifur datt í gang á síðustu holunum, en hann fékk örn á 14. holu og fylgdi því eftir með fuglum holum númer 15, 17 og 18. Fari svo að Birgir Leifur vinni mótið jafnar hann Björgvin Þorsteinsson og Úlfar Jónsson sem báðir hafa orðið Íslandmeistarar sex sinnum. Í öðru sæti eftir þennan fyrsta hring er einn allra efnilegasti kylfingur landsins; Gísli Sveinbergsson, 16 ára gamall landsliðsmaður úr GK. Gísli var jafn Birgi Leifi á fimm höggum undir pari fyrir 18. holuna, en þar fékk pilturinn ungi tvöfaldan skolla og er því tveimur höggum á eftir Íslandmeistaranum. Þórður Rafn Gissurason, GR, og Sigmundur Einar Mássoon, GKG, eru jafnir í þriðja sæti en þeir léku hringinn í dag á 71 höggi eða á pari vallarins.Staða efstu manna.mynd/skjáskjot af golf.isSkorkort Birgis Leifs í dag.mynd/skjáskjot af golf.isSkorkort Gísla Sveinbergssonar í dag.mynd/skjáskjot af golf.is
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra og Ragnhildur efstar eftir fyrsta dag Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbb Reykjavíkur eru jafnar í efsta sæti eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í höggleik sem fer fram um helgina. 24. júlí 2014 15:11 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Valdís Þóra og Ragnhildur efstar eftir fyrsta dag Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbb Reykjavíkur eru jafnar í efsta sæti eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í höggleik sem fer fram um helgina. 24. júlí 2014 15:11