Birgir Leifur í vænlegri stöðu fyrir lokahringinn Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júlí 2014 17:30 Birgir Leifur er með pálmann í höndunum. Vísir/Daníel Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari úr GKG, er í vænlegri stöðu fyrir síðasta hringinn á Íslandsmótingu í höggleik. Birgir Leifur er í góðri stöðu, en hann spilaði á fjórum höggum undir pari í dag og er því samtals á tólf höggum undir pari. Hann er í kjörstöðu, með sjö högga forystu á Axel Bóasson, GK og Þórð Rafn Gissurason, GR. Axel og Þórður eru báðir samtals fimm höggum undir pari. Axel lék á alls oddi í dag og jafnaði vallarmet Birgis Leifs, eða 64 högg. Hann lék því á sjö höggum undir pari og er eins og fyrr segir í öðru sæti. Hann lék manna best í dag. Bjarki Pétursson, Golfklúbbnum Borgarnesi, er í fjórða sæti, tveimur höggum á eftir Axel og Þórði, en hann átti afar góðan dag í dag og spilaði á fimm höggum undir pari. Það þarf því mikið að gerast til þess að Birgir Leifur verji ekki Íslandsmeistaratitilinn, en það ræðst annað kvöld þegar síðasta hringurinn fer fram í Leirdalnum. Golf Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari úr GKG, er í vænlegri stöðu fyrir síðasta hringinn á Íslandsmótingu í höggleik. Birgir Leifur er í góðri stöðu, en hann spilaði á fjórum höggum undir pari í dag og er því samtals á tólf höggum undir pari. Hann er í kjörstöðu, með sjö högga forystu á Axel Bóasson, GK og Þórð Rafn Gissurason, GR. Axel og Þórður eru báðir samtals fimm höggum undir pari. Axel lék á alls oddi í dag og jafnaði vallarmet Birgis Leifs, eða 64 högg. Hann lék því á sjö höggum undir pari og er eins og fyrr segir í öðru sæti. Hann lék manna best í dag. Bjarki Pétursson, Golfklúbbnum Borgarnesi, er í fjórða sæti, tveimur höggum á eftir Axel og Þórði, en hann átti afar góðan dag í dag og spilaði á fimm höggum undir pari. Það þarf því mikið að gerast til þess að Birgir Leifur verji ekki Íslandsmeistaratitilinn, en það ræðst annað kvöld þegar síðasta hringurinn fer fram í Leirdalnum.
Golf Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira