Nýtt heimsmet í drifti Finnur Thorlacius skrifar 29. júlí 2014 14:31 Reglulega berast nú fréttir af því að nýtt heimsmet hafi verið sett í að drifta bílum, þ.e. að aka þeim á hlið samfellt sem lengsta vegalengd. Núna er metið semsagt komið í 144,1 km og tók það þýska ökumanninn Harald Müller 2 klukkutíma og 25 mínútur að bæta fyrra heimsmetið sem sett var á BMW M5 bíl og var 82,5 kílómetrar. Nýja metið var sett á Toyota GT86 bíl sem er talsvert aflminni bíll en BMW M5. Brautin, ef braut skildi kalla, er aðeins 225 metra langur hringur og er þyrlulendingarpallur. Það þurfti ansi mikið að væta brautina á meðan á mætbætingunni stóð, en annars hefðu dekk GT86 bílsins spænst undan bílnum mjög hratt. Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent
Reglulega berast nú fréttir af því að nýtt heimsmet hafi verið sett í að drifta bílum, þ.e. að aka þeim á hlið samfellt sem lengsta vegalengd. Núna er metið semsagt komið í 144,1 km og tók það þýska ökumanninn Harald Müller 2 klukkutíma og 25 mínútur að bæta fyrra heimsmetið sem sett var á BMW M5 bíl og var 82,5 kílómetrar. Nýja metið var sett á Toyota GT86 bíl sem er talsvert aflminni bíll en BMW M5. Brautin, ef braut skildi kalla, er aðeins 225 metra langur hringur og er þyrlulendingarpallur. Það þurfti ansi mikið að væta brautina á meðan á mætbætingunni stóð, en annars hefðu dekk GT86 bílsins spænst undan bílnum mjög hratt.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent