Sigur það eina sem kemur til greina hjá Tiger Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2014 15:30 Tiger Woods á æfingahring fyrir opna breska meistaramótið. vísir/getty Tiger Woods ætlar sér sigur á opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á Hoylake-vellinum hjá Royal Liverpool á morgun, en hann hefur ekki unnið risamót í sex ár. Tiger á að baki þrjá sigra á opna breska, en hann vann mótið síðast þegar það var haldið á Royal Liverpool árið 2006. Þrátt fyrir erfiða vertíð vegna meiðsla eru aðeins ein úrslit sem koma til greina. „Fyrsta sæti. Það er alltaf markmiðið,“ segir Tiger Woods sem ræsir klukkan níu í fyrramálið ásamt Argentínumanninum ÁngelCabrera og Svíanum HenrikStenson. Tímabilið hefur reynst Tiger erfitt vegna meiðsla, en hann enn ekki unnið mót og þurft tvívegis að draga sig úr keppni. Hann er orðinn 38 ára gamall og gengist undir fjórar aðgerðir á vinstra hné, eina á hásin og nú síðast vegna bakmeiðsla. „Þegar bakið var í ólagi gat ég samt vippað og púttað. Þá gat ég alveg spilað golf. En með bakið í ólagi gat ég ekkert gert - ekki einu sinni komist úr rúminu. Ég gat ekki gengið um húsið eða notið lífsins.Opna breska meistaramótið hefst á morgun og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods ætlar sér sigur á opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á Hoylake-vellinum hjá Royal Liverpool á morgun, en hann hefur ekki unnið risamót í sex ár. Tiger á að baki þrjá sigra á opna breska, en hann vann mótið síðast þegar það var haldið á Royal Liverpool árið 2006. Þrátt fyrir erfiða vertíð vegna meiðsla eru aðeins ein úrslit sem koma til greina. „Fyrsta sæti. Það er alltaf markmiðið,“ segir Tiger Woods sem ræsir klukkan níu í fyrramálið ásamt Argentínumanninum ÁngelCabrera og Svíanum HenrikStenson. Tímabilið hefur reynst Tiger erfitt vegna meiðsla, en hann enn ekki unnið mót og þurft tvívegis að draga sig úr keppni. Hann er orðinn 38 ára gamall og gengist undir fjórar aðgerðir á vinstra hné, eina á hásin og nú síðast vegna bakmeiðsla. „Þegar bakið var í ólagi gat ég samt vippað og púttað. Þá gat ég alveg spilað golf. En með bakið í ólagi gat ég ekkert gert - ekki einu sinni komist úr rúminu. Ég gat ekki gengið um húsið eða notið lífsins.Opna breska meistaramótið hefst á morgun og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira