Umdeildar breytingar á merki Airbnb Atli Ísleifsson skrifar 17. júlí 2014 14:56 Mörgum þykir hið nýja merki svipa til kynfæra eða annarra líkamsparta. Mynd/Airbnb Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar. Mönnum þykir merkið svipa ýmist til kynfæra eða annarra líkamsparta, á meðan aðrir hafa hrósað síðunni fyrir hið nýja útlit. Á vef BBC er haft eftir stofnanda síðunnar, Ben Wright, að stjórnendateymið hafi unnið að breytingunum síðastliðið ár. Á vefsíðunni Airbnb geta einstaklingar leigt íbúðir eða herbergi af öðru fólki án þess að fara í gegnum ferðaþjónustufyrirtæki eða hótel. Síðan hefur víða verið lagalega umdeild, auk þess að yfirvöld telja sig verða af miklum skatttekjum vegna þessa fyrirkomulags. Þannig hefur ríkisskattstjóri hér á landi haft vefsíðuna og aðrar sambærilegar síður til skoðunar um nokkurt skeið. Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar. Mönnum þykir merkið svipa ýmist til kynfæra eða annarra líkamsparta, á meðan aðrir hafa hrósað síðunni fyrir hið nýja útlit. Á vef BBC er haft eftir stofnanda síðunnar, Ben Wright, að stjórnendateymið hafi unnið að breytingunum síðastliðið ár. Á vefsíðunni Airbnb geta einstaklingar leigt íbúðir eða herbergi af öðru fólki án þess að fara í gegnum ferðaþjónustufyrirtæki eða hótel. Síðan hefur víða verið lagalega umdeild, auk þess að yfirvöld telja sig verða af miklum skatttekjum vegna þessa fyrirkomulags. Þannig hefur ríkisskattstjóri hér á landi haft vefsíðuna og aðrar sambærilegar síður til skoðunar um nokkurt skeið.
Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira