BNP Paribas greiðir 9 milljarða dollara sekt Randver Kári Randversson skrifar 1. júlí 2014 15:01 Vísir/AFP Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Um er að ræða hæstu sektir í sögunni fyrir slík brot. BBC greinir frá þessu. Saksóknari í Bandaríkjunum sagði á blaðamannafundi að brot bankans hafi staðið yfir frá 2004 til 2012 þar sem bankinn hafi flutt milljarða í gegnum bandaríska fjármálakerfið með ólöglegum hætti. Bankinn hafi ítrekað og af ásetningi brotið gegn langvarandi þvingunaraðgerðum Bandaríkjastjórnar. Bankanum verður einnig óheimilt að skipta erlendum myntum yfir í dollara allt árið 2015. Þá samþykkti bankinn að segja upp 13 starfsmönnum sem tengdust brotunum. Bandarísk yfirvöld hyggjast með þessu senda skýr skilaboð til annarra fjármálafyrirtækja með starfsemi í Bandaríkjunum um að slík lögbrot verði ekki umborin. Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Um er að ræða hæstu sektir í sögunni fyrir slík brot. BBC greinir frá þessu. Saksóknari í Bandaríkjunum sagði á blaðamannafundi að brot bankans hafi staðið yfir frá 2004 til 2012 þar sem bankinn hafi flutt milljarða í gegnum bandaríska fjármálakerfið með ólöglegum hætti. Bankinn hafi ítrekað og af ásetningi brotið gegn langvarandi þvingunaraðgerðum Bandaríkjastjórnar. Bankanum verður einnig óheimilt að skipta erlendum myntum yfir í dollara allt árið 2015. Þá samþykkti bankinn að segja upp 13 starfsmönnum sem tengdust brotunum. Bandarísk yfirvöld hyggjast með þessu senda skýr skilaboð til annarra fjármálafyrirtækja með starfsemi í Bandaríkjunum um að slík lögbrot verði ekki umborin.
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira