Winona Ryder nýtt andlit fatamerkis 1. júlí 2014 17:00 Þrátt fyrir að hafa ekki verið mikið í sviðsljósinu undanfarið dettur Winona Ryder seint úr tísku. Vísir/Getty Leikkonan Winona Ryder er andlit fatamerkisins Rag & Bone í nýjustu herferð bandaríska fataframleiðandans. Ásamt henni er leikarinn Michael Pitt í herferðinni og voru þau mynduð á strætum New York-borgar af ljósmyndaranum Glen Luchford. Marcus Wainwright, annar af hönnunardúettnum á bakvið merkið, segir Ryder hafa verið valda sökum tímalausar fegurðar hennar. Nokkuð langt er síðan Ryder hefur verið í sviðsljósinu. Hún á sér ennþá stóran aðdáendahóp er það ekki síst vegna hlutverks hennar í myndinni Reality Bites sem kom út árið 1994 og naut gríðarlegrar vinsælda. Hér má sjá skemmtilegt atriði úr myndinni. Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Leikkonan Winona Ryder er andlit fatamerkisins Rag & Bone í nýjustu herferð bandaríska fataframleiðandans. Ásamt henni er leikarinn Michael Pitt í herferðinni og voru þau mynduð á strætum New York-borgar af ljósmyndaranum Glen Luchford. Marcus Wainwright, annar af hönnunardúettnum á bakvið merkið, segir Ryder hafa verið valda sökum tímalausar fegurðar hennar. Nokkuð langt er síðan Ryder hefur verið í sviðsljósinu. Hún á sér ennþá stóran aðdáendahóp er það ekki síst vegna hlutverks hennar í myndinni Reality Bites sem kom út árið 1994 og naut gríðarlegrar vinsælda. Hér má sjá skemmtilegt atriði úr myndinni.
Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira