Var líklega samskiptavandamál Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2014 16:00 Kristján Þór Einarsson. Vísir/Daníel Guðjón Karl Þórisson, formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ, segir að líklega hafi samskiptaleysi verið um að kenna að Kristján Þór Einarsson var ekki valinn í landsliðið í golfi á dögunum. Eins og fjallað hefur verið um var Kristján Þór afar gagnrýninn á Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfara, fyrir að velja sig ekki í landsliðið fyrir EM í Finnlandi.Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, tjáði sig svo um málið í fjölmiðlum og sagði það ekki samræmast afreksstefnu sambandsins að velja Kristján Þór í liðið. Kristján Þór var í öðru sæti stigalista Eimskipsmótaraðarinnar þegar landsliðið var valið og kom sér svo í efsta sætið með því að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni um helgina. „Viðtalið [Við Hauk Örn] kom okkur í opna skjöldu því við rekum öflugt afreksstarf í Kili sem byggir að miklu leyti á afreksstefnu GSÍ,“ sagði Guðjón Karl. „Við vildum vita hvort að við værum að gera eitthvað rangt því okkur fannst skrýtið að okkar sterkasti kylfingur samræmdist ekki afreksstefnunni.“ „Við vildum því fá svör við því og funduðum því með golfsambandinu. Mér sýnst fyrst og fremst að þetta hafi verið samskiptavandamál - að menn hafi einfaldlega ekki talað nógu vel saman.“ Hann segist hafa fengið fullvissu um að afreksstefna Kjalar samræmist afreksstefnu GSÍ og er þess fullviss að Kristján Þór eigi afturkvæmt í landsliðið. „Ég er viss um það. Við virðum ákvörðun landsliðsþjálfarans þó svo að við séum ekki sammála henni. En við vonum að menn ræði betur saman og að Kristján muni spila aftur í landsliðinu.“ Golf Tengdar fréttir „Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34 Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15 Kristján fór alla leið á Hvaleyri Sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð. 29. júní 2014 16:07 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðjón Karl Þórisson, formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ, segir að líklega hafi samskiptaleysi verið um að kenna að Kristján Þór Einarsson var ekki valinn í landsliðið í golfi á dögunum. Eins og fjallað hefur verið um var Kristján Þór afar gagnrýninn á Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfara, fyrir að velja sig ekki í landsliðið fyrir EM í Finnlandi.Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, tjáði sig svo um málið í fjölmiðlum og sagði það ekki samræmast afreksstefnu sambandsins að velja Kristján Þór í liðið. Kristján Þór var í öðru sæti stigalista Eimskipsmótaraðarinnar þegar landsliðið var valið og kom sér svo í efsta sætið með því að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni um helgina. „Viðtalið [Við Hauk Örn] kom okkur í opna skjöldu því við rekum öflugt afreksstarf í Kili sem byggir að miklu leyti á afreksstefnu GSÍ,“ sagði Guðjón Karl. „Við vildum vita hvort að við værum að gera eitthvað rangt því okkur fannst skrýtið að okkar sterkasti kylfingur samræmdist ekki afreksstefnunni.“ „Við vildum því fá svör við því og funduðum því með golfsambandinu. Mér sýnst fyrst og fremst að þetta hafi verið samskiptavandamál - að menn hafi einfaldlega ekki talað nógu vel saman.“ Hann segist hafa fengið fullvissu um að afreksstefna Kjalar samræmist afreksstefnu GSÍ og er þess fullviss að Kristján Þór eigi afturkvæmt í landsliðið. „Ég er viss um það. Við virðum ákvörðun landsliðsþjálfarans þó svo að við séum ekki sammála henni. En við vonum að menn ræði betur saman og að Kristján muni spila aftur í landsliðinu.“
Golf Tengdar fréttir „Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34 Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15 Kristján fór alla leið á Hvaleyri Sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð. 29. júní 2014 16:07 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
„Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34
Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18
Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45
Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58
Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15
Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15