Innsýn í hættulega hjólreiðakeppni Finnur Thorlacius skrifar 24. júní 2014 10:49 Í dag hefst WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin hér á landi en allar hjólreiðakeppnir bera með sér hættu þar sem hjólreiðamenn er gjarnan lítið klæddir og á miklum hraða. Hér sést hversu hættulegar þær raunverulega geta orðið, en þessar myndir eru teknar í Tour de Suisse á lokakafla keppninnar. Þar sést hversu óvægir keppendur geta orðið, en þeir víla ekki fyrir sér að stugga við öðrum keppendum sem fyrir þeim verða og fara ekki nógu hratt. Hreint ótrúlegt er að sjá hversu hraðinn er mikill og hve mikil barátta er á milli keppenda um fremstu sætin. Ólíklegt er þó að baráttan verði eins óvægin í WOW Cyclothon keppninni, en þar skila keppendur sér á 40-72 klukkustundum eftir að hafa hjólað þjóðveg 1 hringinn í kringum Ísland. Wow Cyclothon Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent
Í dag hefst WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin hér á landi en allar hjólreiðakeppnir bera með sér hættu þar sem hjólreiðamenn er gjarnan lítið klæddir og á miklum hraða. Hér sést hversu hættulegar þær raunverulega geta orðið, en þessar myndir eru teknar í Tour de Suisse á lokakafla keppninnar. Þar sést hversu óvægir keppendur geta orðið, en þeir víla ekki fyrir sér að stugga við öðrum keppendum sem fyrir þeim verða og fara ekki nógu hratt. Hreint ótrúlegt er að sjá hversu hraðinn er mikill og hve mikil barátta er á milli keppenda um fremstu sætin. Ólíklegt er þó að baráttan verði eins óvægin í WOW Cyclothon keppninni, en þar skila keppendur sér á 40-72 klukkustundum eftir að hafa hjólað þjóðveg 1 hringinn í kringum Ísland.
Wow Cyclothon Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent