Klæddu þig eins og stjörnurnar í Scandal Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 25. júní 2014 23:45 Kerry í hlutverki Oliviu Pope. ABC Studios hefur samið við verslanakeðjuna The Limited og mun fatalína byggð á sjónvarpsþáttunum Scandal, með Kerry Washington í aðalhlutverki, verða fáanleg í verslunum keðjunnar í haust. Kerry sjálf, ásamt búningahönnuðinum Lyn Paolo, unnu að línunni ásamt hönnuðinum Elliot Staples hjá The Limited við gerð línunnar. Í línunni verða toppar, buxur, jakkar og yfirhafnir og er verð frá 49 dollurum, rúmlega 5500 krónum. Sala á línunni hefst þann 22. september vestan hafs, sama dag og fjórða sería Scandal er frumsýnd.Dæmi úr Scandal-fatalínunni. Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
ABC Studios hefur samið við verslanakeðjuna The Limited og mun fatalína byggð á sjónvarpsþáttunum Scandal, með Kerry Washington í aðalhlutverki, verða fáanleg í verslunum keðjunnar í haust. Kerry sjálf, ásamt búningahönnuðinum Lyn Paolo, unnu að línunni ásamt hönnuðinum Elliot Staples hjá The Limited við gerð línunnar. Í línunni verða toppar, buxur, jakkar og yfirhafnir og er verð frá 49 dollurum, rúmlega 5500 krónum. Sala á línunni hefst þann 22. september vestan hafs, sama dag og fjórða sería Scandal er frumsýnd.Dæmi úr Scandal-fatalínunni.
Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira