Kerry sjálf, ásamt búningahönnuðinum Lyn Paolo, unnu að línunni ásamt hönnuðinum Elliot Staples hjá The Limited við gerð línunnar.
Í línunni verða toppar, buxur, jakkar og yfirhafnir og er verð frá 49 dollurum, rúmlega 5500 krónum.
Sala á línunni hefst þann 22. september vestan hafs, sama dag og fjórða sería Scandal er frumsýnd.
