Frostpinnar með honeydew-melónu og kóríander 13. júní 2014 19:00 Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis: Ef það skildi nú bresta á með sól um helgina, þá mæli ég með að þið prufið þessa.Hráefni:½ bolli hrásykur - það má nota annarskonar sætuefni.Eitt búnt af kóríander3 bollar af honey dew melónu – skorin smátt1 lime – kreista safann úr henni, ætti að ná í 2 mskSjávarsaltLeiðbeiningar:4-6 frostpinna form Taktu lítinn pott og helltu ¼ bolla af vatni og settu sykurinn saman við og láttu suðuna koma upp. Hrærðu stöku sinnum þangað til sykurinn er alveg bráðinn. Þetta tekur um 5 mínútur. Slökktu undir pottinum og bættu kóríander saman við og hrærðu vel. Láti þessa blöndu kólna í 30 mínútur. Settu melónuna, lime safann og smá salt í blandara. Sigtaðu kóríanderblönduna saman við. Látið hrærast vel saman þar til þetta er orðið mjúkt. Helltu blöndunni í 4-6 frostpinna form. Best er að frysta þetta yfir nótt en annars ættu 5 tímar að vera nóg. Eftirréttir Ís Uppskriftir Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis: Ef það skildi nú bresta á með sól um helgina, þá mæli ég með að þið prufið þessa.Hráefni:½ bolli hrásykur - það má nota annarskonar sætuefni.Eitt búnt af kóríander3 bollar af honey dew melónu – skorin smátt1 lime – kreista safann úr henni, ætti að ná í 2 mskSjávarsaltLeiðbeiningar:4-6 frostpinna form Taktu lítinn pott og helltu ¼ bolla af vatni og settu sykurinn saman við og láttu suðuna koma upp. Hrærðu stöku sinnum þangað til sykurinn er alveg bráðinn. Þetta tekur um 5 mínútur. Slökktu undir pottinum og bættu kóríander saman við og hrærðu vel. Láti þessa blöndu kólna í 30 mínútur. Settu melónuna, lime safann og smá salt í blandara. Sigtaðu kóríanderblönduna saman við. Látið hrærast vel saman þar til þetta er orðið mjúkt. Helltu blöndunni í 4-6 frostpinna form. Best er að frysta þetta yfir nótt en annars ættu 5 tímar að vera nóg.
Eftirréttir Ís Uppskriftir Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira