Formúla 1 metin á 900 milljarða króna Finnur Thorlacius skrifar 13. júní 2014 16:38 Bernie Ecclestone í góðra vina hópi. Það er ekki nema von að bros sjáist of á Bernie Ecclestone stærsta eiganda í Formúlu 1 því virði mótaraðarinnar er um 912 milljarðar króna. Þetta verðmat er tilkomið vegna þess að Liberty Global Pic sem er í eigu John Malone og fyrirtækið Discover Communications er í viðræðum um kaup á 49% á þessari stærstu mótaröð heims í bílasporti og kaupverð þess hluts yrði um 4 milljarðar Bandaríkjadala. Seljandi þessa 49% hluts er CVC Capital Partners og Lehman Brothers en þeir telja hinsvegar að virði Formúlu 1 sé 9 milljarðar Bandaríkjadala, eða 1.026 milljarðar króna. Það ber því nokkuð í milli viðsemjenda og alls ekki víst að nái saman milli þeirra. Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent
Það er ekki nema von að bros sjáist of á Bernie Ecclestone stærsta eiganda í Formúlu 1 því virði mótaraðarinnar er um 912 milljarðar króna. Þetta verðmat er tilkomið vegna þess að Liberty Global Pic sem er í eigu John Malone og fyrirtækið Discover Communications er í viðræðum um kaup á 49% á þessari stærstu mótaröð heims í bílasporti og kaupverð þess hluts yrði um 4 milljarðar Bandaríkjadala. Seljandi þessa 49% hluts er CVC Capital Partners og Lehman Brothers en þeir telja hinsvegar að virði Formúlu 1 sé 9 milljarðar Bandaríkjadala, eða 1.026 milljarðar króna. Það ber því nokkuð í milli viðsemjenda og alls ekki víst að nái saman milli þeirra.
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent