Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 19. júní 2014 13:58 Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Mynd/Getty Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. Hann er bæði næringarríkur og fullur af andoxunarefnum. Uppskrift fyrir einn.1 bolli lífrænt kókosvatn2 msk hrákakóduft1 frosinn banani10 macadamia hnetur2 steinlausar döðlur1 tsk maca duft3 dropar af karamellu steviu1 lúka af ísmolumBætið svo örlítlu sjávarsalti út í. Skellið öllu saman í blandara og njótið! Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið
Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. Hann er bæði næringarríkur og fullur af andoxunarefnum. Uppskrift fyrir einn.1 bolli lífrænt kókosvatn2 msk hrákakóduft1 frosinn banani10 macadamia hnetur2 steinlausar döðlur1 tsk maca duft3 dropar af karamellu steviu1 lúka af ísmolumBætið svo örlítlu sjávarsalti út í. Skellið öllu saman í blandara og njótið!
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið