Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 19. júní 2014 13:58 Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Mynd/Getty Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. Hann er bæði næringarríkur og fullur af andoxunarefnum. Uppskrift fyrir einn.1 bolli lífrænt kókosvatn2 msk hrákakóduft1 frosinn banani10 macadamia hnetur2 steinlausar döðlur1 tsk maca duft3 dropar af karamellu steviu1 lúka af ísmolumBætið svo örlítlu sjávarsalti út í. Skellið öllu saman í blandara og njótið! Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið
Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. Hann er bæði næringarríkur og fullur af andoxunarefnum. Uppskrift fyrir einn.1 bolli lífrænt kókosvatn2 msk hrákakóduft1 frosinn banani10 macadamia hnetur2 steinlausar döðlur1 tsk maca duft3 dropar af karamellu steviu1 lúka af ísmolumBætið svo örlítlu sjávarsalti út í. Skellið öllu saman í blandara og njótið!
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið