Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 19. júní 2014 13:58 Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Mynd/Getty Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. Hann er bæði næringarríkur og fullur af andoxunarefnum. Uppskrift fyrir einn.1 bolli lífrænt kókosvatn2 msk hrákakóduft1 frosinn banani10 macadamia hnetur2 steinlausar döðlur1 tsk maca duft3 dropar af karamellu steviu1 lúka af ísmolumBætið svo örlítlu sjávarsalti út í. Skellið öllu saman í blandara og njótið! Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið
Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. Hann er bæði næringarríkur og fullur af andoxunarefnum. Uppskrift fyrir einn.1 bolli lífrænt kókosvatn2 msk hrákakóduft1 frosinn banani10 macadamia hnetur2 steinlausar döðlur1 tsk maca duft3 dropar af karamellu steviu1 lúka af ísmolumBætið svo örlítlu sjávarsalti út í. Skellið öllu saman í blandara og njótið!
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið