Ögmundur: Hitti beint í punginn á mér Anton Ingi Leifsson á Laugardagsvelli skrifar 4. júní 2014 22:03 Ögmundur Kristinsson stóð vakt sína vel í seinni hálfleik Vísir/Daníel Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands, var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann sagðist hafa verið aðeins meira stressaður en hann bjóst við. „Þetta var aðeins meiri stressandi en ég bjóst við, en þetta var gaman. Ég er stoltur fyrir að hafa fengið að spila og þakka landsliðsþjálfurunum traustið. Vonandi getur maður sýnt sitt rétta andlit áfram í þessu," sagði Ögmundur við fjölmiðla í leikslok. Ögmundur varði vel í upphafi síðari hálfleiks og sagði hann það hafa hjálpað honum. „Það er alltaf gott fyrir sjálfstraustið að verja vel í byrjun. Helvítið á honum hitti beint í punginn á mér, það var kannski aðeins verra. En jú, þetta var mikilvægt." „Þá er það bara að stefna hærra og reyna að taka fyrsta sætið í liðinu. Það er samkeppni hjá mér, Gunnleifi og Hannesi og fleirum, en við erum einnig góðir félagar utan vallar og þetta er bara heilsteypt samkeppni." „Það var smá bras á þessu. Við vorum klárlega sterkari aðilinn í leiknum og á pappírunum, en við hefðum kannski getað útfært þetta aðeins betur." Ögmundur hefur staðið sig vel á tímabilinu og fékk verðskuldað tækifæri í íslenska liðinu í kvöld. „Það var hundfúlt að tapa gegn KR áður en maður kom hingað og maður var alveg að ströggla eftir þann leik, stutt á milli leikja og svona. Það er frábært að koma í landsliðið og góðir strákar og gaman að vera með þeim. Þetta kryddar klárlega upp á sumarið og gaman að koma á æfingar, hátt tempó og svona." „Það er öðruvísi að koma inná í hálfleik. Maður er ekki vanur því og það var gott að fá þessa "power" upphitun áður en maður kom inn." Ögmundur kvaðst vera búinn að taka lagið fyrir strákana, en það er hluti af nýliðavígslunni í landsliðinu. „Já ég er búin að því, en það er dálítið langt síðan," og aðspurður hvaða lag hann hafi sungið var Ögmundur ekki alveg viss. „Ég veit ekki alveg hvað það heitir, en ég gerði það í Frakklandi fyrir mörgum árum," svaraði kampakátur Ögmundur í leikslok. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Emil: Mögulega átt að vera einbeittari á verkefnið Emil viðurkenndi að spilamennskan í kvöld var ekki sú besta sem sést hefur hjá landsliðinu. 4. júní 2014 21:51 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58 Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4. júní 2014 21:56 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Sjá meira
Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands, var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann sagðist hafa verið aðeins meira stressaður en hann bjóst við. „Þetta var aðeins meiri stressandi en ég bjóst við, en þetta var gaman. Ég er stoltur fyrir að hafa fengið að spila og þakka landsliðsþjálfurunum traustið. Vonandi getur maður sýnt sitt rétta andlit áfram í þessu," sagði Ögmundur við fjölmiðla í leikslok. Ögmundur varði vel í upphafi síðari hálfleiks og sagði hann það hafa hjálpað honum. „Það er alltaf gott fyrir sjálfstraustið að verja vel í byrjun. Helvítið á honum hitti beint í punginn á mér, það var kannski aðeins verra. En jú, þetta var mikilvægt." „Þá er það bara að stefna hærra og reyna að taka fyrsta sætið í liðinu. Það er samkeppni hjá mér, Gunnleifi og Hannesi og fleirum, en við erum einnig góðir félagar utan vallar og þetta er bara heilsteypt samkeppni." „Það var smá bras á þessu. Við vorum klárlega sterkari aðilinn í leiknum og á pappírunum, en við hefðum kannski getað útfært þetta aðeins betur." Ögmundur hefur staðið sig vel á tímabilinu og fékk verðskuldað tækifæri í íslenska liðinu í kvöld. „Það var hundfúlt að tapa gegn KR áður en maður kom hingað og maður var alveg að ströggla eftir þann leik, stutt á milli leikja og svona. Það er frábært að koma í landsliðið og góðir strákar og gaman að vera með þeim. Þetta kryddar klárlega upp á sumarið og gaman að koma á æfingar, hátt tempó og svona." „Það er öðruvísi að koma inná í hálfleik. Maður er ekki vanur því og það var gott að fá þessa "power" upphitun áður en maður kom inn." Ögmundur kvaðst vera búinn að taka lagið fyrir strákana, en það er hluti af nýliðavígslunni í landsliðinu. „Já ég er búin að því, en það er dálítið langt síðan," og aðspurður hvaða lag hann hafi sungið var Ögmundur ekki alveg viss. „Ég veit ekki alveg hvað það heitir, en ég gerði það í Frakklandi fyrir mörgum árum," svaraði kampakátur Ögmundur í leikslok.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Emil: Mögulega átt að vera einbeittari á verkefnið Emil viðurkenndi að spilamennskan í kvöld var ekki sú besta sem sést hefur hjá landsliðinu. 4. júní 2014 21:51 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58 Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4. júní 2014 21:56 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Sjá meira
Emil: Mögulega átt að vera einbeittari á verkefnið Emil viðurkenndi að spilamennskan í kvöld var ekki sú besta sem sést hefur hjá landsliðinu. 4. júní 2014 21:51
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58
Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4. júní 2014 21:56
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti