21 stigs hiti í Árnessýslu og Borgarfirði Kristján Már Unnarsson skrifar 6. júní 2014 14:44 Úr Húsafelli. Þar var hlýjast á landinu klukkan 14 og einnig kl. 15. Vísir/Arnþór Spá Veðurstofunnar um að hitinn í dag færi í 20 stigin í innsveitum Suður- og Vesturlands hefur gengið eftir. Klukkan 14 í dag mældust 20,4 gráður í Húsafelli í Borgarfirði, 20,3 gráður í Skálholti í Biskupstungum og 20,2 gráður á Hjarðarlandi í sömu sveit í Árnessýslu. Heldur svalara er úti við ströndina. Þannig mælist 14 stiga hiti í Reykjavík en ekki þarf að fara lengra en upp á Sandskeið til að komast í 16 stiga hita. Á Akureyri var 11 stiga hiti klukkan 14 en á sama tíma var 17 stiga hiti á Torfum í Eyjafirði og 16 stiga hiti í Fnjóskadal, hinumegin Vaðlaheiðar. Af öðrum stöðum á landinu í dag má nefna Hvanneyri í Borgarfirði með 19 stig, Hellu á Rangárvöllum með 18 stig, Ásgarð í Dalasýslu með 17 stig, Skaftafell með 17 stig, Þórsmörk með 16 stig og Hallormsstað með 16 stig. Þá var 16 stiga hiti á Haugi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu. Hlýjustu hálendisstöðvar voru Svartárkot ofan Bárðardals með 17,6 stig og Veiðivötn með 16,4 stig. Viðbót klukkan 15:20. Klukkan 15 mældist í Húsafelli 21,1 stigs hiti, á Bræðratunguvegi í Biskupstungum 21,0 stigs hiti, á Hjarðarlandi 20,9 stiga hiti, Árnes var 20,9 stig og Þingvellir með 20,5 stig. Veður Tengdar fréttir Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45 Sterk sól og brunahætta Sólskin er núna um allt Ísland og heiðskír himinn nánast í öllum landshlutum. 6. júní 2014 09:30 Kornrækt og garðyrkja fá góða sumarbyrjun Eitthvert gróskumesta vor fyrir gróður á Íslandi um áratugi veldur því að bæði kornbændur og garðyrkjubændur í útirækt sjá fram á góðæri. 6. júní 2014 12:45 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Spá Veðurstofunnar um að hitinn í dag færi í 20 stigin í innsveitum Suður- og Vesturlands hefur gengið eftir. Klukkan 14 í dag mældust 20,4 gráður í Húsafelli í Borgarfirði, 20,3 gráður í Skálholti í Biskupstungum og 20,2 gráður á Hjarðarlandi í sömu sveit í Árnessýslu. Heldur svalara er úti við ströndina. Þannig mælist 14 stiga hiti í Reykjavík en ekki þarf að fara lengra en upp á Sandskeið til að komast í 16 stiga hita. Á Akureyri var 11 stiga hiti klukkan 14 en á sama tíma var 17 stiga hiti á Torfum í Eyjafirði og 16 stiga hiti í Fnjóskadal, hinumegin Vaðlaheiðar. Af öðrum stöðum á landinu í dag má nefna Hvanneyri í Borgarfirði með 19 stig, Hellu á Rangárvöllum með 18 stig, Ásgarð í Dalasýslu með 17 stig, Skaftafell með 17 stig, Þórsmörk með 16 stig og Hallormsstað með 16 stig. Þá var 16 stiga hiti á Haugi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu. Hlýjustu hálendisstöðvar voru Svartárkot ofan Bárðardals með 17,6 stig og Veiðivötn með 16,4 stig. Viðbót klukkan 15:20. Klukkan 15 mældist í Húsafelli 21,1 stigs hiti, á Bræðratunguvegi í Biskupstungum 21,0 stigs hiti, á Hjarðarlandi 20,9 stiga hiti, Árnes var 20,9 stig og Þingvellir með 20,5 stig.
Veður Tengdar fréttir Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45 Sterk sól og brunahætta Sólskin er núna um allt Ísland og heiðskír himinn nánast í öllum landshlutum. 6. júní 2014 09:30 Kornrækt og garðyrkja fá góða sumarbyrjun Eitthvert gróskumesta vor fyrir gróður á Íslandi um áratugi veldur því að bæði kornbændur og garðyrkjubændur í útirækt sjá fram á góðæri. 6. júní 2014 12:45 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45
Sterk sól og brunahætta Sólskin er núna um allt Ísland og heiðskír himinn nánast í öllum landshlutum. 6. júní 2014 09:30
Kornrækt og garðyrkja fá góða sumarbyrjun Eitthvert gróskumesta vor fyrir gróður á Íslandi um áratugi veldur því að bæði kornbændur og garðyrkjubændur í útirækt sjá fram á góðæri. 6. júní 2014 12:45