Reykingarmenn hætta með aðstoð rafretta Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. maí 2014 11:18 VISIR/AFP Reykingarmenn sem nota svokallaðar rafrettur eru líklegri til að hætta en þeir sem reiða sig á nikótínplástra og tyggjó. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn á vegum The University College London. Vísindamennirnir reiddu sig á gögn um 6000 reykingarmanna og reyndist fimmtungur þeirra geta hætt reykingunum með aðstoð rafrettanna. Það er um 60% hærra hlutfall en meðal þeirra sem notuðu aðrar aðferðir. Sala á rafrettum hefur aukist mikið á undanförnum árum og er talið að fjöldi notenda þeirra hafi þrefaldast á síðustu tveimur árum. Rafretturnar eru þó umdeildar og hafa til að mynda stjórnvöld í Wales lengi haft í hyggju að banna notkun þeirra á almannafæri af ótta við að þær leiði til „gamaldags reykinga“. Frekari upplýsingar má nálgast á vef BBC. Rafrettur Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Reykingarmenn sem nota svokallaðar rafrettur eru líklegri til að hætta en þeir sem reiða sig á nikótínplástra og tyggjó. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn á vegum The University College London. Vísindamennirnir reiddu sig á gögn um 6000 reykingarmanna og reyndist fimmtungur þeirra geta hætt reykingunum með aðstoð rafrettanna. Það er um 60% hærra hlutfall en meðal þeirra sem notuðu aðrar aðferðir. Sala á rafrettum hefur aukist mikið á undanförnum árum og er talið að fjöldi notenda þeirra hafi þrefaldast á síðustu tveimur árum. Rafretturnar eru þó umdeildar og hafa til að mynda stjórnvöld í Wales lengi haft í hyggju að banna notkun þeirra á almannafæri af ótta við að þær leiði til „gamaldags reykinga“. Frekari upplýsingar má nálgast á vef BBC.
Rafrettur Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira